Musk sýknaður af kröfum vegna meintrar markaðsmisnotkunar Árni Sæberg skrifar 3. febrúar 2023 23:25 Elon Musk gengur út úr dómshúsi í San Fransico eftir að hafa verið sýknaður. Jeff Chiu/AP Elon Musk, forstjóri bílaframleiðandans Tesla og einn ríkasati maður heimsins, var rétt í þessu sýknaður af öllum kröfum hóps fjárfesta í félaginu vegna meintrar markaðsmisnotkunar. Hópurinn sakaði hann um að hafa blekkt fjárfesta með því að tísta um að hann gæti tekið félagið af markaði árið 2018. Í færslu á samfélagsmiðlinum Twitter, sem Musk eignaðist fyrir skömmu, sagði hann að hann hefði tryggt sér fjármagn til þess að taka Tesla af markaði. Síðar kom í ljós að ekki hafi verið búið að ganga frá þeim samningi þegar hann tilkynnti það og ekkert varð af kaupunum. Hópur fjárfesta í félaginu höfðaði málsókn gegn honum í félagi þar sem hann taldi að auðkýfingurinn hefði blekkt fjárfesta með því að dreifa röngum upplýsingum sem gætu haft áhrif á virði bréfa í félaginu. Það er ein helsta tegund markaðsmisnotkunar. Í frétt AP um málið segir að níu manna kviðdómur í San Fransico í Kaliforníu hafi verið innan við tvær klukkustundir að komast að niðurstöðu um sýknu Musks af öllum kröfum málsóknarfélagsins. Réttarhöld í málinu tóku þrjár vikur. Bandaríkin Tesla Mest lesið Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Í færslu á samfélagsmiðlinum Twitter, sem Musk eignaðist fyrir skömmu, sagði hann að hann hefði tryggt sér fjármagn til þess að taka Tesla af markaði. Síðar kom í ljós að ekki hafi verið búið að ganga frá þeim samningi þegar hann tilkynnti það og ekkert varð af kaupunum. Hópur fjárfesta í félaginu höfðaði málsókn gegn honum í félagi þar sem hann taldi að auðkýfingurinn hefði blekkt fjárfesta með því að dreifa röngum upplýsingum sem gætu haft áhrif á virði bréfa í félaginu. Það er ein helsta tegund markaðsmisnotkunar. Í frétt AP um málið segir að níu manna kviðdómur í San Fransico í Kaliforníu hafi verið innan við tvær klukkustundir að komast að niðurstöðu um sýknu Musks af öllum kröfum málsóknarfélagsins. Réttarhöld í málinu tóku þrjár vikur.
Bandaríkin Tesla Mest lesið Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira