Miðjuhringurinn með „æxli“ er Haller skoraði sitt fyrsta mark eftir krabbameinsmeðferðina Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. febrúar 2023 09:00 Sebastien Haller er byrjaður að skora aftur eftir að hafa gengið í gegnum krabbameinsmeðferð. Twitter/Getty Framherjinn Sebastien Haller skoraði þriðja mark Dortmund í 5-1 sigri liðsins gegn Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Þetta var hans fyrsta mark fyrir liðið eftir að leikmaðurinn snéri aftur eftir krabbameinsmeðferð. Haller snéri aftur á völlinn fyrir þremur vikum eftir að hafa greinst með krabbamein í eista stuttu eftir að hann gekk í raðir Dortmund frá Ajax síðasta sumar. Leikmaðurinn gekkst undir tvær aðgerðir og geislameðferð, en hans fyrsti leikur eftir meðferðina var þann 22. janúar þegar Dortmund vann 4-3 sigur gegn Augsburg. Hann lék svo sinn fyrsta byrjunarliðsleik viku síðar og reimaði á sig skotskóna í gær. Þá var það einnig skemmtileg tilviljun að í gær, 4. febrúar, var Alþjóðlegi krabbameinsdagurinn (e. World Cancer Day) og af því tilefni var bungu bætt á miðjuhringinn á heimavelli Dortmund fyrir leik og í hálfleik til að vekja athygli á eistnakrabbameini. Before the match and during the half-time break, a bulge that symbolizes a testicular tumor will be added to the center circle to raise awareness for testicular cancer. It's never too early to get a cancer screening and please do it regularly! 🙏#WorldCancerDay pic.twitter.com/URwBcuT77D— Borussia Dortmund (@BlackYellow) February 4, 2023 Þýski boltinn Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Enski boltinn Meistararnir unnu annan leikinn í röð Enski boltinn Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Enski boltinn Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Handbolti Í beinni: Brighton - Arsenal | Tekst Skyttunum að pressa á toppliðið? Enski boltinn Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Fleiri fréttir Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Í beinni: Brighton - Arsenal | Tekst Skyttunum að pressa á toppliðið? Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Sjá meira
Haller snéri aftur á völlinn fyrir þremur vikum eftir að hafa greinst með krabbamein í eista stuttu eftir að hann gekk í raðir Dortmund frá Ajax síðasta sumar. Leikmaðurinn gekkst undir tvær aðgerðir og geislameðferð, en hans fyrsti leikur eftir meðferðina var þann 22. janúar þegar Dortmund vann 4-3 sigur gegn Augsburg. Hann lék svo sinn fyrsta byrjunarliðsleik viku síðar og reimaði á sig skotskóna í gær. Þá var það einnig skemmtileg tilviljun að í gær, 4. febrúar, var Alþjóðlegi krabbameinsdagurinn (e. World Cancer Day) og af því tilefni var bungu bætt á miðjuhringinn á heimavelli Dortmund fyrir leik og í hálfleik til að vekja athygli á eistnakrabbameini. Before the match and during the half-time break, a bulge that symbolizes a testicular tumor will be added to the center circle to raise awareness for testicular cancer. It's never too early to get a cancer screening and please do it regularly! 🙏#WorldCancerDay pic.twitter.com/URwBcuT77D— Borussia Dortmund (@BlackYellow) February 4, 2023
Þýski boltinn Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Enski boltinn Meistararnir unnu annan leikinn í röð Enski boltinn Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Enski boltinn Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Handbolti Í beinni: Brighton - Arsenal | Tekst Skyttunum að pressa á toppliðið? Enski boltinn Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Fleiri fréttir Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Í beinni: Brighton - Arsenal | Tekst Skyttunum að pressa á toppliðið? Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Sjá meira