Appelsínugular viðvaranir gefnar út fyrir nær allt land Atli Ísleifsson skrifar 6. febrúar 2023 10:17 Landsmenn mega búa sig undir suðvestan storm eða rok og talsverðri úrkomu. Veðurstofan Veðurstofan hefur gefið út appelsínugular viðvaranir vegna sunnan eða suðvestan storms sem skellur á landið í fyrramálið. Appelsínugulu viðvaranirnar ná yfir allt landið nema Vestfirði þar sem gul viðvörun verður í gildi. Höfuðborgarsvæðið Sunnan stormur eða rok og mikil úrkoma (appelsínugul viðvörun). 7. feb. kl. 06:00 – 08:00. Sunnan 20-28 m/s og mjög snarpar vindhviður. Hvassast í efri byggðum og við ströndina. Mikil úrkoma, slydda eða snjókoma. Nauðsynlegt er að tryggja munina utandyra. Veðrið gengur mjög hratt yfir en færð getur spillst á meðan á því stendur. Suðurland Sunnan stormur eða rok (appelsínugul viðvörun). 7. feb. kl. 06:00 – 09:30. Sunnan 20-28 m/s og vindhviður staðbundið yfir 40 m/s. Mikil úrkoma, slydda eða snjókoma og takmarkað skyggni. Fólki er bent á að tryggja muni utandyra. Ekkert ferðaveður á meðan veðrið gengur yfir. Faxaflói Sunnan og suðvestan stormur eða rok og talsverð úrkoma (appelsínugul viðvörun). 7. feb. kl. 06:00 – 08:30. Sunnan og suðvestan 20-28 m/s og talsverð eða mikil snjókoma. Mjög snarpar vindhviður við fjöll, staðbundið yfir 40 m/s. Fólki er bent á að tryggja muni utandyra. Ekkert ferðaveður á meðan veðrið gengur yfir. Breiðafjörður Suðvestan stormur eða rok og talsverð úrkoma (Appelsínugult ástand). 7. feb. kl. 07:30 – 08:30. Sunnan og suðvestan 20-28 m/s og talsverð eða mikil snjókoma. Mjög snarpar vindhviður við fjöll, staðbundið yfir 40 m/s. Fólki er bent á að tryggja muni utandyra. Ekkert ferðaveður á meðan veðrið gengur yfir. Vestfirðir Sunnan hvassviðri og hríð (gul viðvörun). 7. feb. kl. 07:00 – 09:30. Sunnan 18-23 m/s og snjókoma. Mjög takmarkað skyggni og slæmt ferðaveður. Strandir og Norðurland vestra Suðvestan stormur eða rok og talsverð úrkoma (appelsínugul viðvörun). 7. feb. kl. 07:00 – 10:00. Sunnan og suðvestan 23-28 m/s og talsverð snjókoma. Mjög snarpar vindhviður við fjöll, staðbundið yfir 40 m/s. Fólki er bent á að tryggja muni utandyra. Ekkert ferðaveður á meðan veðrið gengur yfir. Norðurland eystra Suðvestan stormur eða rok og talsverð úrkoma (appelsínugul viðvörun). 7. feb. kl. 08:00 – 11:00. Sunnan og suðvestan 23-28 m/s og talsverð snjókoma. Mjög snarpar vindhviður við fjöll, staðbundið yfir 40 m/s. Fólki er bent á að tryggja muni utandyra. Ekkert ferðaveður á meðan veðrið gengur yfir. Austurland að Glettingi Suðvestan stormur eða rok og talsverð úrkoma (appelsínugul viðvörun). 7. feb. kl. 09:00 – 12:30. Sunnan og suðvestan 23-28 m/s og talsverð snjókoma. Mjög snarpar vindhviður við fjöll, staðbundið yfir 40 m/s. Fólki er bent á að tryggja muni utandyra. Ekkert ferðaveður á meðan veðrið gengur yfir. Austfirðir Suðvestan stormur eða rok og talsverð úrkoma (appelsínugul viðvörun). 7. feb. kl. 09:30 – 13:30. Sunnan og suðvestan 23-28 m/s og talsverð snjókoma. Mjög snarpar vindhviður við fjöll, staðbundið yfir 40 m/s. Fólki er bent á að tryggja muni utandyra. Ekkert ferðaveður á meðan veðrið gengur yfir. Suðausturland Suðvestan stormur eða rok og talsverð úrkoma (appelsínugul viðvörun). 7. feb. kl. 07:30 – 12:30. Sunnan 23-28 m/s og talsverð snjókoma. Mjög snarpar vindhviður við fjöll, staðbundið yfir 40 m/s. Fólki er bent á að tryggja muni utandyra. Ekkert ferðaveður á meðan veðrið gengur yfir. Miðhálendið Sunnan rok og hríð (appelsínugul viðvörun). 7. feb. kl. 07:00 – 12:00. Sunnan 23-28 m/s og hríð. Ekkert ferðaveður á meðan veðrið gengur yfir. Veður Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir Djúp lægð beinir illviðri til landsins Næsta lægð skellur á landið og von á asahláku og hvassvirði „Þetta verður hvasst, blautt og hlýtt“ Appelsínugular viðvaranir bætast við þær gulu Gengur í storm með slyddu eða snjókomu „Hvert kemst vatnið? Allt þetta vatn sem er á leiðinni?“ Gefa út gula viðvörun fyrir landið allt Fallegt vetrarveður en vetrarkyrrðin úti á morgun Snjómokstur hófst um klukkan fjögur í nótt Víða mikil snjókoma og órólegar umhleypingar í kortunum Snjómagnið verulegt en ekki óeðlilegt miðað við árstíma Snjókoma í flestum landshlutum Útlit fyrir rólegt helgarveður Snjóar sunnan- og vestanlands í kvöld Gular viðvaranir vegna snjókomu á sunnanverðu landinu Hvasst og víða rigning eða slydda sunnantil Hvassviðri við suður- og vesturströndina Veður gengið niður en fer kólnandi Áfram norðaustanhríð og appelsínugular viðvaranir Hvessir sunnan- og austantil í kvöld Kólnar í veðri Vindur nær stormstyrk á norðvestanverðu landinu Gular viðvaranir fyrir norðan og vestan Auknar líkur á skriðum á Vestfjörðum, Vestur- og Suðurlandi Bætir í úrkomu og hiti nær tíu stigum Suðlægur vindur og væta sunnan- og vestantil Veðurviðvaranir um allt land vegna hvassviðris og hláku Úrkomusvæði vaxandi lægðar nálgast óðum Víða skúrir og hlýnandi veður Bjart, kalt og hægur vindur Sjá meira
Appelsínugulu viðvaranirnar ná yfir allt landið nema Vestfirði þar sem gul viðvörun verður í gildi. Höfuðborgarsvæðið Sunnan stormur eða rok og mikil úrkoma (appelsínugul viðvörun). 7. feb. kl. 06:00 – 08:00. Sunnan 20-28 m/s og mjög snarpar vindhviður. Hvassast í efri byggðum og við ströndina. Mikil úrkoma, slydda eða snjókoma. Nauðsynlegt er að tryggja munina utandyra. Veðrið gengur mjög hratt yfir en færð getur spillst á meðan á því stendur. Suðurland Sunnan stormur eða rok (appelsínugul viðvörun). 7. feb. kl. 06:00 – 09:30. Sunnan 20-28 m/s og vindhviður staðbundið yfir 40 m/s. Mikil úrkoma, slydda eða snjókoma og takmarkað skyggni. Fólki er bent á að tryggja muni utandyra. Ekkert ferðaveður á meðan veðrið gengur yfir. Faxaflói Sunnan og suðvestan stormur eða rok og talsverð úrkoma (appelsínugul viðvörun). 7. feb. kl. 06:00 – 08:30. Sunnan og suðvestan 20-28 m/s og talsverð eða mikil snjókoma. Mjög snarpar vindhviður við fjöll, staðbundið yfir 40 m/s. Fólki er bent á að tryggja muni utandyra. Ekkert ferðaveður á meðan veðrið gengur yfir. Breiðafjörður Suðvestan stormur eða rok og talsverð úrkoma (Appelsínugult ástand). 7. feb. kl. 07:30 – 08:30. Sunnan og suðvestan 20-28 m/s og talsverð eða mikil snjókoma. Mjög snarpar vindhviður við fjöll, staðbundið yfir 40 m/s. Fólki er bent á að tryggja muni utandyra. Ekkert ferðaveður á meðan veðrið gengur yfir. Vestfirðir Sunnan hvassviðri og hríð (gul viðvörun). 7. feb. kl. 07:00 – 09:30. Sunnan 18-23 m/s og snjókoma. Mjög takmarkað skyggni og slæmt ferðaveður. Strandir og Norðurland vestra Suðvestan stormur eða rok og talsverð úrkoma (appelsínugul viðvörun). 7. feb. kl. 07:00 – 10:00. Sunnan og suðvestan 23-28 m/s og talsverð snjókoma. Mjög snarpar vindhviður við fjöll, staðbundið yfir 40 m/s. Fólki er bent á að tryggja muni utandyra. Ekkert ferðaveður á meðan veðrið gengur yfir. Norðurland eystra Suðvestan stormur eða rok og talsverð úrkoma (appelsínugul viðvörun). 7. feb. kl. 08:00 – 11:00. Sunnan og suðvestan 23-28 m/s og talsverð snjókoma. Mjög snarpar vindhviður við fjöll, staðbundið yfir 40 m/s. Fólki er bent á að tryggja muni utandyra. Ekkert ferðaveður á meðan veðrið gengur yfir. Austurland að Glettingi Suðvestan stormur eða rok og talsverð úrkoma (appelsínugul viðvörun). 7. feb. kl. 09:00 – 12:30. Sunnan og suðvestan 23-28 m/s og talsverð snjókoma. Mjög snarpar vindhviður við fjöll, staðbundið yfir 40 m/s. Fólki er bent á að tryggja muni utandyra. Ekkert ferðaveður á meðan veðrið gengur yfir. Austfirðir Suðvestan stormur eða rok og talsverð úrkoma (appelsínugul viðvörun). 7. feb. kl. 09:30 – 13:30. Sunnan og suðvestan 23-28 m/s og talsverð snjókoma. Mjög snarpar vindhviður við fjöll, staðbundið yfir 40 m/s. Fólki er bent á að tryggja muni utandyra. Ekkert ferðaveður á meðan veðrið gengur yfir. Suðausturland Suðvestan stormur eða rok og talsverð úrkoma (appelsínugul viðvörun). 7. feb. kl. 07:30 – 12:30. Sunnan 23-28 m/s og talsverð snjókoma. Mjög snarpar vindhviður við fjöll, staðbundið yfir 40 m/s. Fólki er bent á að tryggja muni utandyra. Ekkert ferðaveður á meðan veðrið gengur yfir. Miðhálendið Sunnan rok og hríð (appelsínugul viðvörun). 7. feb. kl. 07:00 – 12:00. Sunnan 23-28 m/s og hríð. Ekkert ferðaveður á meðan veðrið gengur yfir.
Veður Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir Djúp lægð beinir illviðri til landsins Næsta lægð skellur á landið og von á asahláku og hvassvirði „Þetta verður hvasst, blautt og hlýtt“ Appelsínugular viðvaranir bætast við þær gulu Gengur í storm með slyddu eða snjókomu „Hvert kemst vatnið? Allt þetta vatn sem er á leiðinni?“ Gefa út gula viðvörun fyrir landið allt Fallegt vetrarveður en vetrarkyrrðin úti á morgun Snjómokstur hófst um klukkan fjögur í nótt Víða mikil snjókoma og órólegar umhleypingar í kortunum Snjómagnið verulegt en ekki óeðlilegt miðað við árstíma Snjókoma í flestum landshlutum Útlit fyrir rólegt helgarveður Snjóar sunnan- og vestanlands í kvöld Gular viðvaranir vegna snjókomu á sunnanverðu landinu Hvasst og víða rigning eða slydda sunnantil Hvassviðri við suður- og vesturströndina Veður gengið niður en fer kólnandi Áfram norðaustanhríð og appelsínugular viðvaranir Hvessir sunnan- og austantil í kvöld Kólnar í veðri Vindur nær stormstyrk á norðvestanverðu landinu Gular viðvaranir fyrir norðan og vestan Auknar líkur á skriðum á Vestfjörðum, Vestur- og Suðurlandi Bætir í úrkomu og hiti nær tíu stigum Suðlægur vindur og væta sunnan- og vestantil Veðurviðvaranir um allt land vegna hvassviðris og hláku Úrkomusvæði vaxandi lægðar nálgast óðum Víða skúrir og hlýnandi veður Bjart, kalt og hægur vindur Sjá meira