Uppgjör Icelandair bendir til að „flugið er komið til baka“
Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, sagðist bjartsýnn á að reksturinn muni ganga vel í ár. Leiðarkerfið í sumar verði það stærsta í sögu flugfélagsins.Vísir/Vilhelm
Rekstur Icelandair á árinu 2022 var ótrúlegur þegar litið er til hversu mikið farþegum flugfélagsins fjölgaði á milli ára og hvernig til tókst að „skala upp reksturinn“ til að mæta aukinni á eftirspurn, segir hlutabréfagreinandi IFS. Erlendir hluthafar eiga samanlagt 26 prósenta hlut í Icelandair, að sögn forstjóra Icelandair.
Lestu meira
Innherji er sjálfstæður áskriftarmiðill á Vísi. Á síðum Innherja er boðið upp á leiðandi umfjöllun um viðskiptalífið og efnahagsmál frá þrautreyndum viðskiptablaðamönnum.
Haltu áfram að lesa Innherja með því að gerast áskrifandi hér að neðan.