Uppfært: Atsu enn ófundinn Sindri Sverrisson skrifar 7. febrúar 2023 07:32 Christian Atsu varð fyrir barðinu á jarðskjálftanum mannskæða í Tyrklandi. Getty Ekki hefur tekist að bjarga ganverska fótboltamanninum Christian Atsu úr rústum byggingar eftir jarðskjálftann mikla í Tyrklandi í fyrrinótt. Uppfært: Umboðsmaður Atsu hefur nú staðfest að Atsu sé ófundinn og Mustafa Özat, talsmaður Hatayspor, viðurkennt að hafa verið með rangar upplýsingar þegar hann ræddi við fjölmiðla og sagði að Atsu hefði fundist á lífi. Atsu, sem er fyrrverandi leikmaður Chelsea og Newcastle, hafði skorað dramatískt sigurmark Hatayspor gegn Kasimpasa í fyrrakvöld. Um nóttina grófst hann undir húsarústum vegna jarðskjálfta upp á 7,8 en Hatay-héraðið varð einna verst úti vegna skjálftans. Eftir misvísandi fréttir í gærkvöld staðfesti Mustafa Özat, talsmaður Hatayspor, í morgun að Atsu hefði nú fundist á lífi. Hann hefði verið fluttur á sjúkrahús þar sem gert er að sárum hans. Nú er orðið ljóst að þessar fullyrðingar Özat voru rangar. Özat sagði að hins vegar væri því miður enn verið að leita að Taner Savut, íþróttastjóra Hatayspor, í rústunum. Tala látinna af völdum skjálftans, sem átti upptök sín nærri Gaziantep í Tyrklandi, heldur áfram að hækka en þegar þetta er skrifað hafa yfir 4.300 manns látist í Tyrklandi og Sýrlandi vegna hans. Að minnsta kosti 13.740 manns vinna nú að því að finna fólk og bjarga því á þeim svæðum þar sem jarðskjálftinn olli tjóni, samkvæmt hamfara- og neyðarstofnun Tyrklands. nönü Bulvar Ekinci Mahallesi No: 62 Rönesans Rezidans Çok say da insan n sesinin geldi i, Hentbol oyuncusu Cemal Kütahyal , Hatayspor Sportif Direktörü Taner Savut ve futbolcu Cristian Atsu'nun da oldu u sitede ekipler otoparka girmeye çal yor. pic.twitter.com/rymcNGlxan— Ajansspor (@ajansspor) February 6, 2023 Tyrkneski boltinn Tyrkland Jarðskjálfti í Tyrklandi 6. febrúar 2023 Tengdar fréttir Fyrrverandi leikmaður Newcastle grafinn undir rústum eftir jarðskjálftann mikla Leit stendur nú yfir að ganverska fótboltamanninum Christian Atsu. Talið er að hann hafi grafist undir rústum eftir jarðskjálftann mikla í Tyrklandi. 6. febrúar 2023 13:03 „Gat ekki staðið í lappirnar og var mjög hrædd“ „Þetta er skelfilegt,“ segir Birkir Bjarnason, leikjahæsti landsliðsmaður Íslands í fótbolta, sem býr ásamt kærustu sinni í Tyrklandi þar sem risastór jarðskjálfti reið yfir í nótt og hefur orðið fjölda fólks að bana. 6. febrúar 2023 10:34 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Neymar á leið heim í Santos „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Martínez hetja Rauðu djöflanna Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir Sjá meira
Uppfært: Umboðsmaður Atsu hefur nú staðfest að Atsu sé ófundinn og Mustafa Özat, talsmaður Hatayspor, viðurkennt að hafa verið með rangar upplýsingar þegar hann ræddi við fjölmiðla og sagði að Atsu hefði fundist á lífi. Atsu, sem er fyrrverandi leikmaður Chelsea og Newcastle, hafði skorað dramatískt sigurmark Hatayspor gegn Kasimpasa í fyrrakvöld. Um nóttina grófst hann undir húsarústum vegna jarðskjálfta upp á 7,8 en Hatay-héraðið varð einna verst úti vegna skjálftans. Eftir misvísandi fréttir í gærkvöld staðfesti Mustafa Özat, talsmaður Hatayspor, í morgun að Atsu hefði nú fundist á lífi. Hann hefði verið fluttur á sjúkrahús þar sem gert er að sárum hans. Nú er orðið ljóst að þessar fullyrðingar Özat voru rangar. Özat sagði að hins vegar væri því miður enn verið að leita að Taner Savut, íþróttastjóra Hatayspor, í rústunum. Tala látinna af völdum skjálftans, sem átti upptök sín nærri Gaziantep í Tyrklandi, heldur áfram að hækka en þegar þetta er skrifað hafa yfir 4.300 manns látist í Tyrklandi og Sýrlandi vegna hans. Að minnsta kosti 13.740 manns vinna nú að því að finna fólk og bjarga því á þeim svæðum þar sem jarðskjálftinn olli tjóni, samkvæmt hamfara- og neyðarstofnun Tyrklands. nönü Bulvar Ekinci Mahallesi No: 62 Rönesans Rezidans Çok say da insan n sesinin geldi i, Hentbol oyuncusu Cemal Kütahyal , Hatayspor Sportif Direktörü Taner Savut ve futbolcu Cristian Atsu'nun da oldu u sitede ekipler otoparka girmeye çal yor. pic.twitter.com/rymcNGlxan— Ajansspor (@ajansspor) February 6, 2023
Tyrkneski boltinn Tyrkland Jarðskjálfti í Tyrklandi 6. febrúar 2023 Tengdar fréttir Fyrrverandi leikmaður Newcastle grafinn undir rústum eftir jarðskjálftann mikla Leit stendur nú yfir að ganverska fótboltamanninum Christian Atsu. Talið er að hann hafi grafist undir rústum eftir jarðskjálftann mikla í Tyrklandi. 6. febrúar 2023 13:03 „Gat ekki staðið í lappirnar og var mjög hrædd“ „Þetta er skelfilegt,“ segir Birkir Bjarnason, leikjahæsti landsliðsmaður Íslands í fótbolta, sem býr ásamt kærustu sinni í Tyrklandi þar sem risastór jarðskjálfti reið yfir í nótt og hefur orðið fjölda fólks að bana. 6. febrúar 2023 10:34 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Neymar á leið heim í Santos „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Martínez hetja Rauðu djöflanna Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir Sjá meira
Fyrrverandi leikmaður Newcastle grafinn undir rústum eftir jarðskjálftann mikla Leit stendur nú yfir að ganverska fótboltamanninum Christian Atsu. Talið er að hann hafi grafist undir rústum eftir jarðskjálftann mikla í Tyrklandi. 6. febrúar 2023 13:03
„Gat ekki staðið í lappirnar og var mjög hrædd“ „Þetta er skelfilegt,“ segir Birkir Bjarnason, leikjahæsti landsliðsmaður Íslands í fótbolta, sem býr ásamt kærustu sinni í Tyrklandi þar sem risastór jarðskjálfti reið yfir í nótt og hefur orðið fjölda fólks að bana. 6. febrúar 2023 10:34
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti