Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum fjöllum við um kjaradeilu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins og heyrum meðal annars í ríkissáttasemjara og framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins.

Að auki verður rætt við Sólveigu Önnu Jónsdóttur formann Eflingar en félagsmenn hennar efja verkfallsaðgerðir á sjö hótelum Íslandshótela nú í hádeginu.

Þá fjöllum við um jarðskjálftana í Tyrklandi og í Sýrlandi og ræðum við hópstjóra hjá Landsbjörg sem er á leyð með teymi á hamfarasvæðið síðar í dag.

Veðurofsinn sem gekk hratt yfir landið í morgun verður einnig til umfjöllunar sem og viðbrögð við hinni svörtu skýrslu sem Ríkisendurskoðun skilaði í gær um sjókvíaeldi á Íslandi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×