Ástralir fjarlægja 900 öryggismyndavélar frá Kína úr opinberum byggingum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. febrúar 2023 07:59 Það eru eftirlitsmyndavélar út um allt. Spurning er bara... hver er að fylgjast með? Stjórnvöld í Ástralíu hafa ákveðið að fjarlægja um það bil 900 öryggismyndavélar framleiddar í Kína úr opinberum byggingum. Þau segja vélarnar, frá fyrirtækjunum Hikvision og Dahua, mögulega ógn við öryggi landsins. Öryggismyndavélar frá framleiðendum í Kína hafa þegar verið bannaðar í opinberum byggingum í Bandaríkjunum og á Bretlandseyjum. Bandarísk yfirvöld segja vélarnar óásættanlega ógn við þjóðaröryggi, vegna möguleikans á njósnum og annarri misnotkun. Varnarmálaráðherra Ástralíu, Richard Marles, sagði í morgun að ákveðið hefði verið að ráðast í rannsókn á eftirlitsbúnaði hjá hinum opinbera eftir að upp komst að að minnsta kosti 913 öryggismyndavélar frá Kína hefðu verið settar upp í fleiri en 250 opinberum byggingum. „Þar sem þær finnast verða þessar vélar fjarlægðar,“ sagði Marles í samtali við ABC Radio. „Þetta er vandamál og við ætlum að takast á við það.“ Marles sagði augljóst að myndavélarnar hefðu valdið aukinni áhættu í nokkurn tíma en nú stæði til að tryggja öryggi allra þeirra staða sem um ræddi. Anthony Albanese forsætisráðherra sagðist á blaðamannafundi ekki telja að ákvörðunin myndi hafa skaðleg áhrif á diplómatísk samskipti við Kína en hún snérist um að standa vörð um þjóðarhagsmuni Ástrala. Ástralía Öryggis- og varnarmál Kína Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Vaktin: Halla kjörin formaður VR Innlent Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Innlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Erlent Fleiri fréttir Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Sjá meira
Öryggismyndavélar frá framleiðendum í Kína hafa þegar verið bannaðar í opinberum byggingum í Bandaríkjunum og á Bretlandseyjum. Bandarísk yfirvöld segja vélarnar óásættanlega ógn við þjóðaröryggi, vegna möguleikans á njósnum og annarri misnotkun. Varnarmálaráðherra Ástralíu, Richard Marles, sagði í morgun að ákveðið hefði verið að ráðast í rannsókn á eftirlitsbúnaði hjá hinum opinbera eftir að upp komst að að minnsta kosti 913 öryggismyndavélar frá Kína hefðu verið settar upp í fleiri en 250 opinberum byggingum. „Þar sem þær finnast verða þessar vélar fjarlægðar,“ sagði Marles í samtali við ABC Radio. „Þetta er vandamál og við ætlum að takast á við það.“ Marles sagði augljóst að myndavélarnar hefðu valdið aukinni áhættu í nokkurn tíma en nú stæði til að tryggja öryggi allra þeirra staða sem um ræddi. Anthony Albanese forsætisráðherra sagðist á blaðamannafundi ekki telja að ákvörðunin myndi hafa skaðleg áhrif á diplómatísk samskipti við Kína en hún snérist um að standa vörð um þjóðarhagsmuni Ástrala.
Ástralía Öryggis- og varnarmál Kína Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Vaktin: Halla kjörin formaður VR Innlent Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Innlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Erlent Fleiri fréttir Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Sjá meira