Ítölsk skíðakona lést 37 ára gömul Sindri Sverrisson skrifar 9. febrúar 2023 13:31 Elena Fanchini vann fjórum sinnum til verðlauna á heimsbikarmótum, til að mynda þetta silfur árið 2005. Getty Ítalska skíðakonan Elena Fanchini er látinn eftir baráttu við krabbamein. Ítalska skíðasambandið greindi frá þessu. Fanchini varð 37 ára gömul. Hún keppti á þrennum Vetrarólympíuleikum, árin 2006, 2010 og 2014, en varð að hætta við leikana í Pyeongchang fyrir fimm árum eftir að hún greindist með krabbameinið. Fanchini náði fjórum sinnum að komast á verðlaunapall á heimsbikarmótum og vann tvisvar til gullverðlauna á slíkum mótum, í bæði skiptin í bruni, árin 2005 og 2015. „Eftir að hafa glímt við alvarleg veikindi féll Elena Fanchini frá á heimili sínu í Solato,“ sagði í tilkynningu ítalska skíðasambandsins. Á meðal þeirra sem minnst hafa Fanchini er bandaríska skíðadrottningin Mikaela Shiffrin sem skrifaði á Twitter, eftir að hafa fengið silfur í risasvigi á HM í gær: „Þessi dagur var fullur af tilfinningum. Það er svo margt sem að mig langar til að deila… en það sem vegur þyngst er fráfall Elenu Fanchini. Ég sendi Fanchini-fjölskyldunni, sem haft hefur svo mikil áhrif á íþróttina og heiminn okkar með ástríðu sinni og góðmennsku, mínar samúðarkveðjur. Hjarta mitt er einnig hjá ítalska landsliðinu sem að er í sárum núna,“ skrifaði Shiffrin en yngri systur Fanchini, Nadia og Sabrina, hafa einnig keppt fyrir hönd Ítalíu. Skíðaíþróttir Andlát Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Fleiri fréttir „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Holland marði Katar Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Curry bauð gömlu konunni á leik með sér „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Sjá meira
Fanchini varð 37 ára gömul. Hún keppti á þrennum Vetrarólympíuleikum, árin 2006, 2010 og 2014, en varð að hætta við leikana í Pyeongchang fyrir fimm árum eftir að hún greindist með krabbameinið. Fanchini náði fjórum sinnum að komast á verðlaunapall á heimsbikarmótum og vann tvisvar til gullverðlauna á slíkum mótum, í bæði skiptin í bruni, árin 2005 og 2015. „Eftir að hafa glímt við alvarleg veikindi féll Elena Fanchini frá á heimili sínu í Solato,“ sagði í tilkynningu ítalska skíðasambandsins. Á meðal þeirra sem minnst hafa Fanchini er bandaríska skíðadrottningin Mikaela Shiffrin sem skrifaði á Twitter, eftir að hafa fengið silfur í risasvigi á HM í gær: „Þessi dagur var fullur af tilfinningum. Það er svo margt sem að mig langar til að deila… en það sem vegur þyngst er fráfall Elenu Fanchini. Ég sendi Fanchini-fjölskyldunni, sem haft hefur svo mikil áhrif á íþróttina og heiminn okkar með ástríðu sinni og góðmennsku, mínar samúðarkveðjur. Hjarta mitt er einnig hjá ítalska landsliðinu sem að er í sárum núna,“ skrifaði Shiffrin en yngri systur Fanchini, Nadia og Sabrina, hafa einnig keppt fyrir hönd Ítalíu.
Skíðaíþróttir Andlát Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Fleiri fréttir „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Holland marði Katar Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Curry bauð gömlu konunni á leik með sér „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti