Sjáðu Ronaldo skora fernu fyrir arabíska liðið og ná marki númer fimm hundruð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. febrúar 2023 10:30 Cristiano Ronaldo undirbýr sig fyrir það að taka aukaspyrnu fyrir lið Al Nassr. Getty/Yasser Bakhsh/ Cristiano Ronaldo minnti á sig í gær þegar hann skoraði fernu fyrir Al Nassr í 4-0 sigri liðsins í sádiarabísku deildinni. Fernuna skoraði Ronaldo á hálftíma í kringum hálfleikinn en eitt af mörkunum kom úr vítaspyrnu. Hinn 38 ára gamli Portúgali skoraði sitt fimm hundraðasta deildarmark á ferlinum þegar hann opnaði markareikninginn sinn. Hann hefur nú skorað 503 deildarmörk á ferli sínum. Great feeling to have scored 4 goals and reaching my 500th league goal in a very solid win by the team! pic.twitter.com/o2ZfV6fYBu— Cristiano Ronaldo (@Cristiano) February 9, 2023 Ronaldo gekk til liðs við Al Nassr eftir HM í Katar eftir að hafa samið um starfslok við Manchester United. Hann skoraði ekki í tveimur fyrstu leikjum sínum með Al Nassr en hefur nú skorað fimm mörk í síðustu tveimur leikjum. Ronaldo er því með yfir mark að meðaltali í leik fyrir félagið. Þetta er fyrsta ferna Ronaldo í leik síðan að hann skoraði fjögur fyrir portúgalska landsliðið á móti Litháen í september 2019. Síðasta ferna hans fyrir félagslið kom fyrir Real Madrid á móti Girona í mars 2018 eða fyrir næstum því fimm árum síðan. Með sigrinum komst Al Nassr aftur upp í toppsæti sádiarabísku deildarinnar eftir sextán leiki. Liðið er með 37 stig eins og Al Shabab. Hér fyrir neðan má sjá fernuna hans Ronaldo. All four of Ronaldo's goals for Al Nassr today pic.twitter.com/xqSgJ8XTSj— ESPN FC (@ESPNFC) February 9, 2023 Sádiarabíski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Sjá meira
Fernuna skoraði Ronaldo á hálftíma í kringum hálfleikinn en eitt af mörkunum kom úr vítaspyrnu. Hinn 38 ára gamli Portúgali skoraði sitt fimm hundraðasta deildarmark á ferlinum þegar hann opnaði markareikninginn sinn. Hann hefur nú skorað 503 deildarmörk á ferli sínum. Great feeling to have scored 4 goals and reaching my 500th league goal in a very solid win by the team! pic.twitter.com/o2ZfV6fYBu— Cristiano Ronaldo (@Cristiano) February 9, 2023 Ronaldo gekk til liðs við Al Nassr eftir HM í Katar eftir að hafa samið um starfslok við Manchester United. Hann skoraði ekki í tveimur fyrstu leikjum sínum með Al Nassr en hefur nú skorað fimm mörk í síðustu tveimur leikjum. Ronaldo er því með yfir mark að meðaltali í leik fyrir félagið. Þetta er fyrsta ferna Ronaldo í leik síðan að hann skoraði fjögur fyrir portúgalska landsliðið á móti Litháen í september 2019. Síðasta ferna hans fyrir félagslið kom fyrir Real Madrid á móti Girona í mars 2018 eða fyrir næstum því fimm árum síðan. Með sigrinum komst Al Nassr aftur upp í toppsæti sádiarabísku deildarinnar eftir sextán leiki. Liðið er með 37 stig eins og Al Shabab. Hér fyrir neðan má sjá fernuna hans Ronaldo. All four of Ronaldo's goals for Al Nassr today pic.twitter.com/xqSgJ8XTSj— ESPN FC (@ESPNFC) February 9, 2023
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Sjá meira