Tíu daga barni bjargað úr rústunum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. febrúar 2023 14:12 Yagiz Ulas er ekki nema tíu daga gamall. Honum var bjargað úr rústum í Tyrklandi. Istanbul Metropolitan Municipality / Handout/Anadolu Agency via Björgunarsveitir í Tyrklandi björguðu í dag tíu daga gömlu barni og móður þess úr rústum húsnæðis sem hrundi í jarðskjálftunum miklu í vikunni. Unnið er hörðum höndum að því í Tyrklandi og Sýrlandi að finna þá sem enn kunna að vera á lífi í rústum húsa eftir skjálftana öflugu. Þrátt fyrir að vonir fari dvínandi um fólk finnist á lífi í rústunum berast enn fregnir af giftusamlegum björgunum. Þannig greinir Reuters frá því að í Samandag-héraði Tyrklands hafi björgunarsveitir grafið upp tíu daga gamlan strák og móðir hans upp úr rústum húsnæðis þeirra. Bæði voru með meðvitund og voru flutt á sjúkrahús. Í Diyarbakir voru mæðgin einnig grafin upp á lífi í morgun, um eitt hundrað klukkustundum eftir skjálftana. Reuters greinir einnig frá því í Sýrlandi að á einum stað hafi björgunarsveitir grafið og grafið þangað til þeir rákust á berar tær. Tærnar voru í eigu stúlku sem reyndist vera á lífi, klædd í bleik náttföt. Staðfest hefur verið að minnst 21 þúsund hafi farist í skjálftunum og líklegt er talið að sú tala muni hækka töluvert. Níu manna íslenskt teymi á vegum Landsbjargar og landhelgisgæslunnar vinnur nú að svæðisstjórn á Gaziantep svæðinu. Rætt var við Sólveigu Þorvaldsdóttir, sem fer fyrir íslenska hópnum, í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Jarðskjálfti í Tyrklandi 6. febrúar 2023 Tyrkland Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Fleiri fréttir Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax McConnell greiddi atkvæði gegn Gabbard Sjá meira
Unnið er hörðum höndum að því í Tyrklandi og Sýrlandi að finna þá sem enn kunna að vera á lífi í rústum húsa eftir skjálftana öflugu. Þrátt fyrir að vonir fari dvínandi um fólk finnist á lífi í rústunum berast enn fregnir af giftusamlegum björgunum. Þannig greinir Reuters frá því að í Samandag-héraði Tyrklands hafi björgunarsveitir grafið upp tíu daga gamlan strák og móðir hans upp úr rústum húsnæðis þeirra. Bæði voru með meðvitund og voru flutt á sjúkrahús. Í Diyarbakir voru mæðgin einnig grafin upp á lífi í morgun, um eitt hundrað klukkustundum eftir skjálftana. Reuters greinir einnig frá því í Sýrlandi að á einum stað hafi björgunarsveitir grafið og grafið þangað til þeir rákust á berar tær. Tærnar voru í eigu stúlku sem reyndist vera á lífi, klædd í bleik náttföt. Staðfest hefur verið að minnst 21 þúsund hafi farist í skjálftunum og líklegt er talið að sú tala muni hækka töluvert. Níu manna íslenskt teymi á vegum Landsbjargar og landhelgisgæslunnar vinnur nú að svæðisstjórn á Gaziantep svæðinu. Rætt var við Sólveigu Þorvaldsdóttir, sem fer fyrir íslenska hópnum, í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær.
Jarðskjálfti í Tyrklandi 6. febrúar 2023 Tyrkland Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Fleiri fréttir Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax McConnell greiddi atkvæði gegn Gabbard Sjá meira