Hátt í fimmtíu þúsund heimili rafmagnslaus í Nýja-Sjálandi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 13. febrúar 2023 06:28 Ef spár ganga eftir verður veðrið verst í dag. Getty/Fiona Goodall Tæplega fimmtíu þúsund heimili eru rafmagnslaus í Nýja-Sjálandi vegna fellibyljarins Gabríellu sem gengur yfir norðurhluta landsins. Yfirvöld í eyríkinu hafa gefið út viðvaranir vegna vinda og rigninga og hundruð flugferða hafa fallið niður vegna veðursins. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á nokkrum svæðum á Norðureyjunni. Þetta er annað skiptið á nokkrum vikum sem svona óveður herjar á Nýja-Sjáland. Janúarmánuður var sá blautasti í sögu mælinga og fjögur létust í flóðunum sem fylgdu. Kieran McAnulty, neyðarviðbragðsráðherra, sagði á blaðamannafundi í morgun að ríkisstjórnin íhugi að lýsa yfir neyðarástandi fyrir allt landið. Það yrði þriðja skiptið í sögunni sem slíku er lýst yfir þarlendis. Fimm héruð á Norðureyjunni hafa þegar lýst yfir neyðarástandi, þar á meðal Auckland. Með því að lýsa yfir neyðarástandi fá héraðsstjórnvöld meira rými til að bregðast við erfiðum aðstæðum og gefur þeim leyfi til að stöðva ferðalög fólks og veita neyðaraðstoð. Talið er að dagurinn í dag verði sá versti í þessu óveðri en gert er ráð fyrir að það muni taka nokkra daga að koma rafmagni aftur á. Veðrið hefur þá sett strik í reikninginn fyrir minnst 10.000 sem ætluðu að ferðast með Air New Zealand en félagið hefur þurft að fella niður 509 flugferðir. Flugfélagið gerir ráð fyrir að geta hafið áætlunarflug aftur á morgunþ Nýja-Sjáland Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á nokkrum svæðum á Norðureyjunni. Þetta er annað skiptið á nokkrum vikum sem svona óveður herjar á Nýja-Sjáland. Janúarmánuður var sá blautasti í sögu mælinga og fjögur létust í flóðunum sem fylgdu. Kieran McAnulty, neyðarviðbragðsráðherra, sagði á blaðamannafundi í morgun að ríkisstjórnin íhugi að lýsa yfir neyðarástandi fyrir allt landið. Það yrði þriðja skiptið í sögunni sem slíku er lýst yfir þarlendis. Fimm héruð á Norðureyjunni hafa þegar lýst yfir neyðarástandi, þar á meðal Auckland. Með því að lýsa yfir neyðarástandi fá héraðsstjórnvöld meira rými til að bregðast við erfiðum aðstæðum og gefur þeim leyfi til að stöðva ferðalög fólks og veita neyðaraðstoð. Talið er að dagurinn í dag verði sá versti í þessu óveðri en gert er ráð fyrir að það muni taka nokkra daga að koma rafmagni aftur á. Veðrið hefur þá sett strik í reikninginn fyrir minnst 10.000 sem ætluðu að ferðast með Air New Zealand en félagið hefur þurft að fella niður 509 flugferðir. Flugfélagið gerir ráð fyrir að geta hafið áætlunarflug aftur á morgunþ
Nýja-Sjáland Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira