Rihanna og A$AP eiga von á öðru barni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 13. febrúar 2023 07:44 Rihanna tilkynnti óléttuna á Ofurskálarsviðinu í gær. Getty/Ezra Shaw Netheimar loguðu þegar tónlistarkonan Rihanna steig á svið í hálfleik Ofurskálarinnar í gær. Tónlistarkonan steig síðast á svið fyrir fimm árum síðan og því mikil eftirvænting meðal aðdáenda hennar. Ekki bara það heldur skartaði hún óléttubumbu en aðeins níu mánuðir er síðan frumburður hennar og A$AP Rocky kom í heiminn. Hvorki Rihanna né A$AP höfðu tilkynnt að þau ættu von á viðbót við fjölskylduna en samskiptafulltrúi hennar staðfesti óléttuna í kjölfar tónleikanna. Þó að samskiptafulltrúinn hafi fundið sig knúinn til að staðfesta fréttirnar fór það eiginlega ekki á milli mála. Rihanna var íklædd níþröngum rauðum leðurbol en var klædd í rauðan samfesting yfir sem var renndur niður svo sást í bumbuna. Aðeins níu mánuðir eru síðan fyrsta barn þeirra A$AP kom í heiminn en parið hefur sannarlega haldið í þá stefnu að tryggja friðhelgi einkalífsins og ekki einu sinni tilkynnt nafn drengsins. Vegna þessa og þess hversu langt er um liðið síðan Rihanna bæði steig á svið og gaf út nýja tónlist var mikil eftirvænting eftir tónleikum gærdagsins, eins og mátti sjá á samfélagsmiðlum. Everybody tryna see if Rihanna pregnant again pic.twitter.com/MEUgbSiN15— Josiah Johnson (@KingJosiah54) February 13, 2023 The fact that we lifted a pregnant woman robed in red high above our chief religious festival and the aliens didn’t come and take her suggests it’s probably just Chinese drones after all.— Ross Douthat (@DouthatNYT) February 13, 2023 we really thought rihanna was giving us new music and a tour but this woman is having another baby pic.twitter.com/jkKnE8AR1k— caiden (@caidenxcx) February 13, 2023 View this post on Instagram A post shared by Michael Che (@chethinks) Singing pregnant is the hardest thing (other than giving birth) that I’ve ever done, it literally feels like suffocating with every note. So to give a mini concert whilst a human sits on your diaphragm is top tier.— Caressa Cameron-Jackson (@CaressedxDesign) February 13, 2023 Why give the people choreography when you can give them cinema? This woman was floating who knows how many feet up in the air on literal plexiglass while pregnant (!!!). Critics to the left, please. pic.twitter.com/ceDvt0Moca— Mekita Rivas (@MekitaRivas) February 13, 2023 No surprise collaborations? Rihanna collaborated with her unborn baby — perhaps the most epic surprise collab of all time https://t.co/D871cXsV5j— Kalhan (@KalhanR) February 13, 2023 imagine telling people ur mom hard launched u at the super bowl— it’s steffi (@stefficao_) February 13, 2023 pic.twitter.com/BKPu6Va2ke— Craig Bro Dude (@CraigSJ) February 13, 2023 Hollywood Bandaríkin Tónlist Ofurskálin Barnalán Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Tíska og hönnun Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Fleiri fréttir Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Sjá meira
Hvorki Rihanna né A$AP höfðu tilkynnt að þau ættu von á viðbót við fjölskylduna en samskiptafulltrúi hennar staðfesti óléttuna í kjölfar tónleikanna. Þó að samskiptafulltrúinn hafi fundið sig knúinn til að staðfesta fréttirnar fór það eiginlega ekki á milli mála. Rihanna var íklædd níþröngum rauðum leðurbol en var klædd í rauðan samfesting yfir sem var renndur niður svo sást í bumbuna. Aðeins níu mánuðir eru síðan fyrsta barn þeirra A$AP kom í heiminn en parið hefur sannarlega haldið í þá stefnu að tryggja friðhelgi einkalífsins og ekki einu sinni tilkynnt nafn drengsins. Vegna þessa og þess hversu langt er um liðið síðan Rihanna bæði steig á svið og gaf út nýja tónlist var mikil eftirvænting eftir tónleikum gærdagsins, eins og mátti sjá á samfélagsmiðlum. Everybody tryna see if Rihanna pregnant again pic.twitter.com/MEUgbSiN15— Josiah Johnson (@KingJosiah54) February 13, 2023 The fact that we lifted a pregnant woman robed in red high above our chief religious festival and the aliens didn’t come and take her suggests it’s probably just Chinese drones after all.— Ross Douthat (@DouthatNYT) February 13, 2023 we really thought rihanna was giving us new music and a tour but this woman is having another baby pic.twitter.com/jkKnE8AR1k— caiden (@caidenxcx) February 13, 2023 View this post on Instagram A post shared by Michael Che (@chethinks) Singing pregnant is the hardest thing (other than giving birth) that I’ve ever done, it literally feels like suffocating with every note. So to give a mini concert whilst a human sits on your diaphragm is top tier.— Caressa Cameron-Jackson (@CaressedxDesign) February 13, 2023 Why give the people choreography when you can give them cinema? This woman was floating who knows how many feet up in the air on literal plexiglass while pregnant (!!!). Critics to the left, please. pic.twitter.com/ceDvt0Moca— Mekita Rivas (@MekitaRivas) February 13, 2023 No surprise collaborations? Rihanna collaborated with her unborn baby — perhaps the most epic surprise collab of all time https://t.co/D871cXsV5j— Kalhan (@KalhanR) February 13, 2023 imagine telling people ur mom hard launched u at the super bowl— it’s steffi (@stefficao_) February 13, 2023 pic.twitter.com/BKPu6Va2ke— Craig Bro Dude (@CraigSJ) February 13, 2023
Hollywood Bandaríkin Tónlist Ofurskálin Barnalán Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Tíska og hönnun Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Fleiri fréttir Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Sjá meira