Réttarhöldin í Samherjamálinu hefjast í haust Máni Snær Þorláksson skrifar 14. febrúar 2023 14:06 Réttarhöldin yfir mönnunum tíu sem ákærðir eru í Samherjamálinu munu hefjast í haust. Vísir/Sigurjón Ákveðið var í morgun að réttarhöldin yfir mönnunum tíu sem ákærðir eru í Samherjamálinu í Namibíu munu hefjast þann 2. október næstkomandi. Gert er ráð fyrir að réttarhöldin standi yfir fram í júní árið 2024. Mennirnir tíu mættu í morgun fyrir dóm í Windhoek, höfuðborg Namibíu, þar sem dagsetning réttarhaldanna var sett. FISHROT TRIAL DATE ... The trial of the 10 men charged in the Fishrot fishing quotas fraud and corruption case is scheduled to start on 2 October. This was announced when the 10 made another pretrial appearance in the Windhoek High Court today. More in our next edition. pic.twitter.com/xNfFZSBntp— The Namibian (@TheNamibian) February 14, 2023 Sacky Shanghala, fyrrverandi dómsmálaráðherra, Bernhardt Esau, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, James Hatuikulipi, fyrrverandi stjórnarformaður Fishcor, Tamson 'Fitty' Hatuikulipi, tengdasonur Esau og frændi áðurnefnds James, og Ricardo Gustavo, fyrrverandi framkvæmdastjóri fyrirtækisins Namgomar, munu allir fara fyrir dóm í október. Þeir eru sakaðir um að hafa þegið mútur frá félögum tengdum Samherja, í skiptum fyrir aðgang að fiskimiðum Namibíu. Auk þeirra eru Pius Mwatelulo, starfsmaður Hanganeni Investment Holdings, Mike Nghipunya, fyrrverandi forstjóri Fishcor, Phillipus Mwapopi, fyrrverandi lögreglumaður, og Nigel van Wyk, starfsmaður hjá fyrrverandi dómsmálaráðherra og fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, og Otneel Shuudifonya einnig ákærðir. Þrír Íslendingar voru ákærðir í málinu, þeir Ingvar Júlíusson, Egill Helga Árnason og Aðalsteinn Helgason. Samkvæmt Heimildinni vildi ríkissaksóknari Namibíu að þeir færu allir fyrir dóm í sama máli. Namibísk lög gera þó ekki ráð fyrir því að menn sé ákærðir og dæmdir í málum séu þeir fjarverandi. Því varð ekkert úr þeim ákærum. Íslendingarnir þrír eru þó allir til rannsóknar hér á landi. Samherjaskjölin Namibía Sjávarútvegur Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira
Mennirnir tíu mættu í morgun fyrir dóm í Windhoek, höfuðborg Namibíu, þar sem dagsetning réttarhaldanna var sett. FISHROT TRIAL DATE ... The trial of the 10 men charged in the Fishrot fishing quotas fraud and corruption case is scheduled to start on 2 October. This was announced when the 10 made another pretrial appearance in the Windhoek High Court today. More in our next edition. pic.twitter.com/xNfFZSBntp— The Namibian (@TheNamibian) February 14, 2023 Sacky Shanghala, fyrrverandi dómsmálaráðherra, Bernhardt Esau, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, James Hatuikulipi, fyrrverandi stjórnarformaður Fishcor, Tamson 'Fitty' Hatuikulipi, tengdasonur Esau og frændi áðurnefnds James, og Ricardo Gustavo, fyrrverandi framkvæmdastjóri fyrirtækisins Namgomar, munu allir fara fyrir dóm í október. Þeir eru sakaðir um að hafa þegið mútur frá félögum tengdum Samherja, í skiptum fyrir aðgang að fiskimiðum Namibíu. Auk þeirra eru Pius Mwatelulo, starfsmaður Hanganeni Investment Holdings, Mike Nghipunya, fyrrverandi forstjóri Fishcor, Phillipus Mwapopi, fyrrverandi lögreglumaður, og Nigel van Wyk, starfsmaður hjá fyrrverandi dómsmálaráðherra og fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, og Otneel Shuudifonya einnig ákærðir. Þrír Íslendingar voru ákærðir í málinu, þeir Ingvar Júlíusson, Egill Helga Árnason og Aðalsteinn Helgason. Samkvæmt Heimildinni vildi ríkissaksóknari Namibíu að þeir færu allir fyrir dóm í sama máli. Namibísk lög gera þó ekki ráð fyrir því að menn sé ákærðir og dæmdir í málum séu þeir fjarverandi. Því varð ekkert úr þeim ákærum. Íslendingarnir þrír eru þó allir til rannsóknar hér á landi.
Samherjaskjölin Namibía Sjávarútvegur Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira