Innherji

Yfir­vofandi verk­falls­á­tök auka enn á ó­vissuna á mörkuðum

Hörður Ægisson skrifar
Úrvalsvísitalan lækkaði um tæplega 1,4 prósent í Kauphöllinni í dag.
Úrvalsvísitalan lækkaði um tæplega 1,4 prósent í Kauphöllinni í dag.

Áhyggjur fjárfesta af mögulega langvinnari verkfallsátökum á vinnumarkaði en áður var talið setti mark sitt á þróun markaða í dag. Hlutabréfaverð flestra félaga lækkaði, mest í tilfelli Icelandair, og verðbólguálagið á skuldabréfamarkaði hækkaði sömuleiðis.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×