Klinkið

Inni­stæðu­eig­endur leggja minnst 21 milljón af mörkum til ESG

Ritstjórn Innherja skrifar
Grænar innistæður hjá Arion banka jukust um 13 milljarða króna á síðasta ári. 
Grænar innistæður hjá Arion banka jukust um 13 milljarða króna á síðasta ári.  Vísir/Vilhelm

Innistæður á grænum innlánsreikningum Arion banka eru í miklum vexti. Samkvæmt nýbirtri sjálfbærniskýrslu bankans hefur safnast rúmlega 21 milljarður á grænu reikningana en til samanburðar stóðu grænu innlánin í 8 milljörðum króna í lok árs 2021.






×