Setur sig í fyrsta sæti og hættir við að keppa í CrossFit á þessu ári Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2023 13:01 Haley Adams var líkleg til berjast um heimsmeistaratitilinn í ár en ekkert verður af því. Instagram/@haleyadamssss Ein af konunum sem sumir sáu fyrir sér berjast um heimsmeistaratitilinn í CrossFit í fjarveru Tiu-Clair Toomey, gaf út óvænta tilkynningu rétt áður opni hlutinn fór af stað í gær. Haley Adams sagði frá því á samfélagsmiðlum sínum að hún ætli ekki að keppa í CrossFit á árinu 2023. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Adams er 22 ára gömul en hefur þegar keppt á fjórum heimsleikum. Hún varð í níunda sæti á þeim síðustu en endaði í fimmta sæti (2021), fjórða sæti (2020) og sjötta sæti (2019) á hinum þremur. Haley Adams varð heimsmeistari í flokki sextán til sautján ára árið áður en hún mætti í keppni þeirra fullorðinna aðeins átján ára gömul. Adams sagði frá glímu sinni við andleg veikindi og að hún hafi líka gengið í gegnum átröskun. Haley staðfesti jafnframt að hún ætli sér að keppa aftur á næsta keppnistímabili. „Ég byrjaði í CrossFit þegar ég var fjórtán ára gömul. Það er kominn tími á að segja mig í fyrsta sætið og því mun ég ekki keppa á þessu tímabili,“ skrifaði Haley Adams. „Ég mun nota þennan tíma til að vinna í sjálfri mér, bæði í andlega og líkamlega hlutanum þannig að ég hætti að halda aftur af mér. Þetta er ekki bara nýr kafli heldur nú bók. Endurkoman árið 2023 verður risastór,“ skrifaði Adams. View this post on Instagram A post shared by Haley Adams (@haleyadamssss) CrossFit Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Fleiri fréttir Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum Sjá meira
Haley Adams sagði frá því á samfélagsmiðlum sínum að hún ætli ekki að keppa í CrossFit á árinu 2023. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Adams er 22 ára gömul en hefur þegar keppt á fjórum heimsleikum. Hún varð í níunda sæti á þeim síðustu en endaði í fimmta sæti (2021), fjórða sæti (2020) og sjötta sæti (2019) á hinum þremur. Haley Adams varð heimsmeistari í flokki sextán til sautján ára árið áður en hún mætti í keppni þeirra fullorðinna aðeins átján ára gömul. Adams sagði frá glímu sinni við andleg veikindi og að hún hafi líka gengið í gegnum átröskun. Haley staðfesti jafnframt að hún ætli sér að keppa aftur á næsta keppnistímabili. „Ég byrjaði í CrossFit þegar ég var fjórtán ára gömul. Það er kominn tími á að segja mig í fyrsta sætið og því mun ég ekki keppa á þessu tímabili,“ skrifaði Haley Adams. „Ég mun nota þennan tíma til að vinna í sjálfri mér, bæði í andlega og líkamlega hlutanum þannig að ég hætti að halda aftur af mér. Þetta er ekki bara nýr kafli heldur nú bók. Endurkoman árið 2023 verður risastór,“ skrifaði Adams. View this post on Instagram A post shared by Haley Adams (@haleyadamssss)
CrossFit Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Fleiri fréttir Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum Sjá meira