Selja glæsiíbúð með guðdómlegu útsýni Bjarki Sigurðsson skrifar 20. febrúar 2023 14:01 Eignin er á besta stað og er afar björt og falleg. Fasteignaljósmyndun Þórður Magnússon stjórnarformaður Eyris Invest, Eyris Sprota og Eyris Ventures og Marta María Oddsdóttir eiginkona hans hafa sett glæsilega hæð sína á Ægisíðu í Reykjavík á sölu. Íbúðin er tæpir 200 fermetrar auk bílskúrs og samanlagt 234 fermetrar. Um er að ræða efri hæð og ris í tvíbýlishúsi. Húsið er frá árinu 1953 og teiknað af Gunnari Ólafssyni arkitekt. Íbúðin er að miklu leyti endurnýjuð og sá Rut Káradóttir arkitekt um hönnunina. Hjónin eru Vesturbæingar í húð og hár eins og synir þeirra þrír sem allir búa í Vesturbænum. Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel, Magnús Geir Þórðarson Þjóðleikhússtjóri og Jón Gunnar Þórðarson, leik- og framkvæmdastjóri. „Nú ætla pabbi og mamma að flytja sig um set í Vesturbænum og því er fallega íbúðin þeirra á Ægisíðu komin á sölu. Endalausar góðar minningar. Og nú gefst einhverju góðu fólki tækifæri til að eignast eina fallegustu íbúð bæjarins,“ segir Magnús Geir á Facebook. „Útsýnið frá Ægisíðunni er guðdómlegt,“ segir Jón Gunnar um sömu eign. Nánar má lesa um eignina hér á fasteignavef Vísis. Húsið er afar fallegt utan frá og ekki skemma norðurljósin fyrir. Fasteignaljósmyndun Útsýnið er með því besta sem finnst á höfuðborgarsvæðinu.Fasteignaljósmyndun Handriðið á stiganum upp á rishæðina er frá árinu 1953.Fasteignaljósmyndun Baðherbergið er afar stílhreint.Fasteignaljósmyndun Stofan er mjög björt enda nóg af gluggum. Fasteignaljósmyndun Arinstofan.Fasteignaljósmyndun Svefnherbergi með svölum.Fasteignaljósmyndun Stór skrifstofa.Fasteignaljósmyndun Íbúðin er hönnuð að innan af Rut Káradóttur.Fasteignaljósmyndun Um er að ræða efri hæð hússins og rishæð. Fasteignaljósmyndun Björt og falleg setustofa með dásamlegu útsýni. Fasteignaljósmyndun Hús og heimili Reykjavík Mest lesið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Gervigreindin stýrði ferðinni Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Fleiri fréttir Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Sjá meira
Íbúðin er tæpir 200 fermetrar auk bílskúrs og samanlagt 234 fermetrar. Um er að ræða efri hæð og ris í tvíbýlishúsi. Húsið er frá árinu 1953 og teiknað af Gunnari Ólafssyni arkitekt. Íbúðin er að miklu leyti endurnýjuð og sá Rut Káradóttir arkitekt um hönnunina. Hjónin eru Vesturbæingar í húð og hár eins og synir þeirra þrír sem allir búa í Vesturbænum. Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel, Magnús Geir Þórðarson Þjóðleikhússtjóri og Jón Gunnar Þórðarson, leik- og framkvæmdastjóri. „Nú ætla pabbi og mamma að flytja sig um set í Vesturbænum og því er fallega íbúðin þeirra á Ægisíðu komin á sölu. Endalausar góðar minningar. Og nú gefst einhverju góðu fólki tækifæri til að eignast eina fallegustu íbúð bæjarins,“ segir Magnús Geir á Facebook. „Útsýnið frá Ægisíðunni er guðdómlegt,“ segir Jón Gunnar um sömu eign. Nánar má lesa um eignina hér á fasteignavef Vísis. Húsið er afar fallegt utan frá og ekki skemma norðurljósin fyrir. Fasteignaljósmyndun Útsýnið er með því besta sem finnst á höfuðborgarsvæðinu.Fasteignaljósmyndun Handriðið á stiganum upp á rishæðina er frá árinu 1953.Fasteignaljósmyndun Baðherbergið er afar stílhreint.Fasteignaljósmyndun Stofan er mjög björt enda nóg af gluggum. Fasteignaljósmyndun Arinstofan.Fasteignaljósmyndun Svefnherbergi með svölum.Fasteignaljósmyndun Stór skrifstofa.Fasteignaljósmyndun Íbúðin er hönnuð að innan af Rut Káradóttur.Fasteignaljósmyndun Um er að ræða efri hæð hússins og rishæð. Fasteignaljósmyndun Björt og falleg setustofa með dásamlegu útsýni. Fasteignaljósmyndun
Hús og heimili Reykjavík Mest lesið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Gervigreindin stýrði ferðinni Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Fleiri fréttir Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Sjá meira