Lækkandi lausafjárhlutföll knúðu fram aukna samkeppni um innlán
![Nýtt verðmat á Arion banka hljóðar upp á 278 milljarða króna en síðasta verðmat var 302,2 milljarðar.](https://www.visir.is/i/B58C0742AD8BAB07745A53D86902008E8364348D6565F5AAB178536E2C28C0E5_713x0.jpg)
Samkeppni viðskiptabanka um innlán hefur aukist í takt við lækkandi lausafjárhlutföll bankanna og hefur þessi aukna samkeppni leitt til þess að vaxtamunur hefur minnkað nokkuð. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í verðmati greiningarfyrirtækisins Jakobsson Capital á Arion banka.
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/FCC3A2817F549FC9252B4BDF2F621246503F209F62A0BE972BAA6597E12268DB_308x200.jpg)
Innistæðueigendur leggja minnst 21 milljón af mörkum til ESG
Innistæður á grænum innlánsreikningum Arion banka eru í miklum vexti. Samkvæmt nýbirtri sjálfbærniskýrslu bankans hefur safnast rúmlega 21 milljarður á grænu reikningana en til samanburðar stóðu grænu innlánin í 8 milljörðum króna í lok árs 2021.