Sigurður segir Phoenix í dauðafæri og klárlega líklegast í vestrinu Sindri Sverrisson skrifar 20. febrúar 2023 16:31 Kevin Durant hefur verið kynntur til leiks hjá Phoenix Suns en þó ekki spilað fyrir liðið vegna meiðsla. Getty Í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld verður meðal annars rætt um lið Phoenix Suns og möguleika þess í NBA-deildinni í körfubolta eftir komu Kevins Durant frá Brooklyn Nets. Durant fór yfir til Phoenix fyrr í þessu mánuði en á enn eftir að spila sinn fyrsta leik fyrir liðið vegna meiðsla. Phoenix er í 5. sæti vesturdeildarinnar með 32 sigra og 28 töp, en að mati sérfræðinganna í Lögmálum leiksins er liðið núna orðið líklegast til afreka í vor, af liðunum í vesturdeildinni. „Það er auðvelt að búa til mismunandi „line-up“ þarna vegna þess að Kevin Durant og Devin Booker þurfa ekkert rosalega mikla hjálp til að skora, og fáir eru betri til að finna mennina en Chris Paul. Og eins og við töluðum um Kyrie Irving og Luka Doncic [hjá Dallas Mavericks], sem standa, dripla og fara, þá eru Durant og Booker báðir leikmenn sem bara grípa og fara. Þeir munu alveg leyfa Chris Paul að dripla boltanum meirihlutann af tímanum. Þannig að allir fá að gera það sem þeir vilja,“ segir Sigurður Orri Kristjánsson í þættinum sem sýndur verður í kvöld. Klippa: Lögmál leiksins - Umræða um Phoenix „Ég heyrði Kevin Durant í viðtali fyrir stjörnuleikinn segja að þeir Chris Paul hefðu oft talað um það hvernig væri að spila saman. Þó að það sé sirka áratugur síðan þá held ég að þeir séu í dauðafæri. Ég held að þetta Phoenix-lið sé klár „favourite“ í vestrinu,“ segir Sigurður. Lögmál leiksins eru á dagskrá klukkan 20 í kvöld á Stöð 2 Sport 2. Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift. NBA Lögmál leiksins Mest lesið Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti Fleiri fréttir „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Sjá meira
Durant fór yfir til Phoenix fyrr í þessu mánuði en á enn eftir að spila sinn fyrsta leik fyrir liðið vegna meiðsla. Phoenix er í 5. sæti vesturdeildarinnar með 32 sigra og 28 töp, en að mati sérfræðinganna í Lögmálum leiksins er liðið núna orðið líklegast til afreka í vor, af liðunum í vesturdeildinni. „Það er auðvelt að búa til mismunandi „line-up“ þarna vegna þess að Kevin Durant og Devin Booker þurfa ekkert rosalega mikla hjálp til að skora, og fáir eru betri til að finna mennina en Chris Paul. Og eins og við töluðum um Kyrie Irving og Luka Doncic [hjá Dallas Mavericks], sem standa, dripla og fara, þá eru Durant og Booker báðir leikmenn sem bara grípa og fara. Þeir munu alveg leyfa Chris Paul að dripla boltanum meirihlutann af tímanum. Þannig að allir fá að gera það sem þeir vilja,“ segir Sigurður Orri Kristjánsson í þættinum sem sýndur verður í kvöld. Klippa: Lögmál leiksins - Umræða um Phoenix „Ég heyrði Kevin Durant í viðtali fyrir stjörnuleikinn segja að þeir Chris Paul hefðu oft talað um það hvernig væri að spila saman. Þó að það sé sirka áratugur síðan þá held ég að þeir séu í dauðafæri. Ég held að þetta Phoenix-lið sé klár „favourite“ í vestrinu,“ segir Sigurður. Lögmál leiksins eru á dagskrá klukkan 20 í kvöld á Stöð 2 Sport 2. Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
NBA Lögmál leiksins Mest lesið Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti Fleiri fréttir „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum