„Við gáfum ekki of mikið færi á okkur í lokin“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 20. febrúar 2023 22:31 Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka, var sáttur að leik loknum. Vísir/Diego Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka, var sáttur með frammistöðu sinna manna er liðið vann Aftureldingu með tveimur mörkum 26-24 í 16. umferð Olís-deild karla í kvöld. Haukar voru undir bróðurpart leiksins en þegar tuttugu mínútur voru til leiksloka gáfu þeir í og tryggðu sér stigin tvö. „Þetta var hörkuleikur og ég er ótrúlega ánægður með mína menn, mér fannst við spila vel. Mér fannst við spila frábæran varnarleik í seinni hálfleik og svo var ég líka mjög ánægður með það að við héldum út í lokin, héldum út pressunni. Við gáfum ekki of mikið færi á okkur í lokin og náðum að klára þetta. Við klikkuðum á því á móti Stjörnunni og við gáfum svolítið eftir á móti Selfoss þannig að ég er hrikalega ánægður með það.“ Haukar lentu undir snemma leiks en jafnt var með liðunum í hálfleik 14-14. Í seinni hálfleik kom taktur í varnarleik Hauka og Aron Rafn Eðvarsson fór að verja vel í markinu. „Mér fannst markmaðurinn hjá þeim stórkostlegur fyrsta korterið og það var sem að skildin liðin að framan af leiknum. Svo datt það aðeins niður og við náðum upp meiri ryðma varnarlega og það var það sem að snéri að mér.“ Aðspurður hverju hann hafi breytt í seinni hálfleik sagðist Ásgeir ekki hafa gert stórar breytingar. „Þetta var ekkert stórvægilegt, smá detailar hér og þar, einhver smá mannaskipti. Maður þarf að vera smá þolinmóður og hafa trú á conceptinu sem að maður er búin að setja upp fyrir leikinn.“ Ásgeir ætlar að leyfa strákunum að fagna sigrinum í kvöld en svo hefst undirbúningur fyrir Hafnarfjarðarslaginn, Haukar-FH sem fer fram næsta mánudag. „Við þurfum að vera glaðir í dag og svo byrjum við að undirbúa okkur á morgun. Við þurfum að halda fókus, við erum ennþá að safna stigum. Við ætlum okkur að vera miklu ofar í töflunni.“ Handbolti Haukar Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Afturelding - Haukar 24-26 | Gestirnir áfram með hreðjatak á Mosfellsbænum Einn leikur fór fram í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Haukar heimsóttu Mosfellsbæ en fara þarf 88 mánuði aftur í tímann til að finna síðasta tap Hauka þar í bæ. Haukarnir voru nálægt því að missa frá sér örugga forystu undir lok leiks í kvöld en allt kom fyrir ekki og gestirnir fara heim með stigin tvö. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 20. febrúar 2023 21:00 Hafa ekki unnið Haukana á heimavelli í 88 mánuði Afturelding tekur á móti Haukum í Olís deild karla í handbolta í Mosfellsbænum í kvöld en það er orðið langt síðan Haukarnir fóru stigalausir frá Varmá. 20. febrúar 2023 17:00 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Gary sem stal jólunum Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Fleiri fréttir Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Sjá meira
„Þetta var hörkuleikur og ég er ótrúlega ánægður með mína menn, mér fannst við spila vel. Mér fannst við spila frábæran varnarleik í seinni hálfleik og svo var ég líka mjög ánægður með það að við héldum út í lokin, héldum út pressunni. Við gáfum ekki of mikið færi á okkur í lokin og náðum að klára þetta. Við klikkuðum á því á móti Stjörnunni og við gáfum svolítið eftir á móti Selfoss þannig að ég er hrikalega ánægður með það.“ Haukar lentu undir snemma leiks en jafnt var með liðunum í hálfleik 14-14. Í seinni hálfleik kom taktur í varnarleik Hauka og Aron Rafn Eðvarsson fór að verja vel í markinu. „Mér fannst markmaðurinn hjá þeim stórkostlegur fyrsta korterið og það var sem að skildin liðin að framan af leiknum. Svo datt það aðeins niður og við náðum upp meiri ryðma varnarlega og það var það sem að snéri að mér.“ Aðspurður hverju hann hafi breytt í seinni hálfleik sagðist Ásgeir ekki hafa gert stórar breytingar. „Þetta var ekkert stórvægilegt, smá detailar hér og þar, einhver smá mannaskipti. Maður þarf að vera smá þolinmóður og hafa trú á conceptinu sem að maður er búin að setja upp fyrir leikinn.“ Ásgeir ætlar að leyfa strákunum að fagna sigrinum í kvöld en svo hefst undirbúningur fyrir Hafnarfjarðarslaginn, Haukar-FH sem fer fram næsta mánudag. „Við þurfum að vera glaðir í dag og svo byrjum við að undirbúa okkur á morgun. Við þurfum að halda fókus, við erum ennþá að safna stigum. Við ætlum okkur að vera miklu ofar í töflunni.“
Handbolti Haukar Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Afturelding - Haukar 24-26 | Gestirnir áfram með hreðjatak á Mosfellsbænum Einn leikur fór fram í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Haukar heimsóttu Mosfellsbæ en fara þarf 88 mánuði aftur í tímann til að finna síðasta tap Hauka þar í bæ. Haukarnir voru nálægt því að missa frá sér örugga forystu undir lok leiks í kvöld en allt kom fyrir ekki og gestirnir fara heim með stigin tvö. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 20. febrúar 2023 21:00 Hafa ekki unnið Haukana á heimavelli í 88 mánuði Afturelding tekur á móti Haukum í Olís deild karla í handbolta í Mosfellsbænum í kvöld en það er orðið langt síðan Haukarnir fóru stigalausir frá Varmá. 20. febrúar 2023 17:00 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Gary sem stal jólunum Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Fleiri fréttir Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Sjá meira
Leik lokið: Afturelding - Haukar 24-26 | Gestirnir áfram með hreðjatak á Mosfellsbænum Einn leikur fór fram í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Haukar heimsóttu Mosfellsbæ en fara þarf 88 mánuði aftur í tímann til að finna síðasta tap Hauka þar í bæ. Haukarnir voru nálægt því að missa frá sér örugga forystu undir lok leiks í kvöld en allt kom fyrir ekki og gestirnir fara heim með stigin tvö. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 20. febrúar 2023 21:00
Hafa ekki unnið Haukana á heimavelli í 88 mánuði Afturelding tekur á móti Haukum í Olís deild karla í handbolta í Mosfellsbænum í kvöld en það er orðið langt síðan Haukarnir fóru stigalausir frá Varmá. 20. febrúar 2023 17:00