Irma og Kolbeinn stigahæst á MÍ innanhúss í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2023 15:02 FH-ingarnir Irma Gunnarsdóttir og Kolbeinn Höður Gunnarsson með verðlaunin sem stigahæsta fólk mótsins. Instagram/@icelandathletics FH-ingarnir Irma Gunnarsdóttir og Kolbeinn Höður Gunnarsson náðu besta árangrinum á nýloknu Íslandsmeistaramóti í frjálsum íþróttum innanhúss. Bæði Irma og Kolbeinn Höður áttu meira að segja tvo bestu stigaafrek mótsins í kvenna- og karlaflokki. Irma fékk 1057 stig fyrir að stökkva 6,27 metra í langstökki. Irma átti í raun tvö bestu afrek mótsins því hún fékk einnig 1050 stig fyrir að stökkva 13,34 metra í þrístökki. Irma Gunnarsdóttir á Íslandsmetið í þrístökki innanhúss en hún bætti eigið met fyrr í þessum mánuði.vísir/Snædís Kolbeinn fékk 1043 stig fyrir að hlaupa sextíu metra hlaup á 6,80 sekúndum. Kolbeinn átti einnig næstbesta afrek karlanna en hann fékk 1017 stig fyrir að hlaupa 200 metra hlaup á 21,79 sekúndum. Kolbeinn Höður Gunnarsson á spretti í Laugardalshöllinni um helgina. Alls náðu sjö íþróttamenn að komast yfir þúsund stiga múrinn á mótinu í ár. Tiana Ósk Whitworth (60 metra hlaup í tvígang) og Birna Kristín Kristjánsdóttir (langstökk, 60 metra hlaup) náðu því báðar tvisvar en Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir (200 metra hlaup), Daníel Ingi Egilsson (þrístökk) og Guðni Valur Guðnason (kúluvarp) náðu því öll í einni grein. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Hæstu stig kvenna 1057 - Irma Gunnarsdóttir, langstökk (6,27 metrar) 1050 - Irma Gunnarsdóttir, þrístökk (13,34 metrar) 1046 - Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, 200 metra hlaup (24,41 sek) 1029 - Tiana Ósk Whitworth, 60 metra hlaup (7,57 sek.) 1013 - Tiana Ósk Whitworth, 60 metra hlaup (7,62 sek.) 1010 - Birna Kristín Kristjánsdóttir, langstökk (6,05 metrar) 1009 - Birna Kristín Kristjánsdóttir, 60 metra hlaup (8,69 sek.) Hæstu stig karla 1043 - Kolbeinn Höður Gunnarsson, 60 metra hlaup (6,80 sek.) 1017 - Kolbeinn Höður Gunnarsson, 200 metra hlaup (21,79 sek.) 1005 - Daníel Ingi Egilsson, þrístökk (15,49 metrar) 1002 - Guðni Valur Guðnason, kúluvarp (18,01 metrar) 971 - Daníel Ingi Egilsson, langstökk (7,23 metrar) 967 - Ívar Kristinn Jasonarson, 400 metra hlaup (49,20 sek.) 949 - Sæmundur Ólafsson, 400 metra hlaup (49,36 sek.) Guðni Valur Guðnason grýtti kúlunni langt í Laugardalshöll um helgina.vísir/Snædís Frjálsar íþróttir FH Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Loks vann Tottenham Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Bruno til bjargar Fótbolti Fleiri fréttir Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og með því „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad „Erum í þessu til þess að vinna“ Danir óstöðvandi Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Loks vann Tottenham Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Bruno til bjargar Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð „Þeir voru pottþétt að spara“ Úr frystinum og til Juventus Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Haaland fær tíu milljarða hjálp Sjá meira
Bæði Irma og Kolbeinn Höður áttu meira að segja tvo bestu stigaafrek mótsins í kvenna- og karlaflokki. Irma fékk 1057 stig fyrir að stökkva 6,27 metra í langstökki. Irma átti í raun tvö bestu afrek mótsins því hún fékk einnig 1050 stig fyrir að stökkva 13,34 metra í þrístökki. Irma Gunnarsdóttir á Íslandsmetið í þrístökki innanhúss en hún bætti eigið met fyrr í þessum mánuði.vísir/Snædís Kolbeinn fékk 1043 stig fyrir að hlaupa sextíu metra hlaup á 6,80 sekúndum. Kolbeinn átti einnig næstbesta afrek karlanna en hann fékk 1017 stig fyrir að hlaupa 200 metra hlaup á 21,79 sekúndum. Kolbeinn Höður Gunnarsson á spretti í Laugardalshöllinni um helgina. Alls náðu sjö íþróttamenn að komast yfir þúsund stiga múrinn á mótinu í ár. Tiana Ósk Whitworth (60 metra hlaup í tvígang) og Birna Kristín Kristjánsdóttir (langstökk, 60 metra hlaup) náðu því báðar tvisvar en Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir (200 metra hlaup), Daníel Ingi Egilsson (þrístökk) og Guðni Valur Guðnason (kúluvarp) náðu því öll í einni grein. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Hæstu stig kvenna 1057 - Irma Gunnarsdóttir, langstökk (6,27 metrar) 1050 - Irma Gunnarsdóttir, þrístökk (13,34 metrar) 1046 - Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, 200 metra hlaup (24,41 sek) 1029 - Tiana Ósk Whitworth, 60 metra hlaup (7,57 sek.) 1013 - Tiana Ósk Whitworth, 60 metra hlaup (7,62 sek.) 1010 - Birna Kristín Kristjánsdóttir, langstökk (6,05 metrar) 1009 - Birna Kristín Kristjánsdóttir, 60 metra hlaup (8,69 sek.) Hæstu stig karla 1043 - Kolbeinn Höður Gunnarsson, 60 metra hlaup (6,80 sek.) 1017 - Kolbeinn Höður Gunnarsson, 200 metra hlaup (21,79 sek.) 1005 - Daníel Ingi Egilsson, þrístökk (15,49 metrar) 1002 - Guðni Valur Guðnason, kúluvarp (18,01 metrar) 971 - Daníel Ingi Egilsson, langstökk (7,23 metrar) 967 - Ívar Kristinn Jasonarson, 400 metra hlaup (49,20 sek.) 949 - Sæmundur Ólafsson, 400 metra hlaup (49,36 sek.) Guðni Valur Guðnason grýtti kúlunni langt í Laugardalshöll um helgina.vísir/Snædís
Hæstu stig kvenna 1057 - Irma Gunnarsdóttir, langstökk (6,27 metrar) 1050 - Irma Gunnarsdóttir, þrístökk (13,34 metrar) 1046 - Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, 200 metra hlaup (24,41 sek) 1029 - Tiana Ósk Whitworth, 60 metra hlaup (7,57 sek.) 1013 - Tiana Ósk Whitworth, 60 metra hlaup (7,62 sek.) 1010 - Birna Kristín Kristjánsdóttir, langstökk (6,05 metrar) 1009 - Birna Kristín Kristjánsdóttir, 60 metra hlaup (8,69 sek.) Hæstu stig karla 1043 - Kolbeinn Höður Gunnarsson, 60 metra hlaup (6,80 sek.) 1017 - Kolbeinn Höður Gunnarsson, 200 metra hlaup (21,79 sek.) 1005 - Daníel Ingi Egilsson, þrístökk (15,49 metrar) 1002 - Guðni Valur Guðnason, kúluvarp (18,01 metrar) 971 - Daníel Ingi Egilsson, langstökk (7,23 metrar) 967 - Ívar Kristinn Jasonarson, 400 metra hlaup (49,20 sek.) 949 - Sæmundur Ólafsson, 400 metra hlaup (49,36 sek.)
Frjálsar íþróttir FH Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Loks vann Tottenham Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Bruno til bjargar Fótbolti Fleiri fréttir Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og með því „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad „Erum í þessu til þess að vinna“ Danir óstöðvandi Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Loks vann Tottenham Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Bruno til bjargar Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð „Þeir voru pottþétt að spara“ Úr frystinum og til Juventus Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Haaland fær tíu milljarða hjálp Sjá meira