Nanna Bryndís sóló á Airwaves Máni Snær Þorláksson skrifar 22. febrúar 2023 13:06 Nanna Bryndís mun spila á Iceland Airwaves. Getty/Matt Jelonek Tuttugu og tveir listamenn sem koma fram á Iceland Airwaves hátíðinni hafa nú verið tilkynntir. Meðal þeirra sem koma fram á hátíðinni er Nanna Bryndís Hilmarsdóttir, söngkona Of Monsters and Men. Þetta verður í fyrsta skipti sem hún kemur fram undir nafni sólóverkefnis síns, Nanna, hér á landi. Nanna gaf út sitt fyrsta sólólag í byrjun ársins, Godzilla. Lagið tók hún upp á heimili sínu í sveitinni ásamt Ragnari Þórhallssyni, sem er einn meðlima Of Monsters and Men, og Bjarna Þór Jenssyni, sem leikið hefur með hljómsveitinni á tónleikum. Auk Nönnu munu eftirfarandi koma fram á hátíðinni: Balming Tiger, Blondshell, Cassia, ClubDub, Daniil, FETISH, Fran Vasilic, Gallus, Kristin Sesselja, Kneecap, Lime Garden, Lón, Love'n'joy, Myrkvi, Neonme, Squid, The Goa Express, The Haunted Youth, Trentemøller, Whispering Sons, Yard Act. „Iceland Airwaves mun viðhalda hlutverki sínu sem lykilviðburður í kynningu á íslenskri tónlist með því að bjóða upp á sannkallaða íslenska tónlistarveislu í ár,“ segir í tilkynningu frá hátíðinni. Mikið af íslensku tónlistarfólki stígur á svið á hátíðinni. Meðal annars Valdimar Guðmundsson, einn ástsælasti tónlistarmaður landsins. Hann er hluti af kántrískotna tríóinu Lón. Þá er einnig mikið af erlendum listamönnum sem munu koma fram. Þeir koma víða að, til dæmis frá Bretlandi, Bandaríkjunum, Suður-Kóreu, Úkraínu, Belgíu, og Norður-Írlandi. „Iceland Airwaves, sem nýlega var krýnd besta innanhússtónlistarhátíðin á European Festival Awards 2022, heldur áfram að sanna orðspor sitt sem ein mest spennandi tónleikahátíð heims. Sérstaklega þegar kemur að upprennandi tónlistarfólki sem á framtíðina fyrir sér. Hátíðin mun, sem alltaf, fara fram í hjarta höfuðborgarinnar en búið er að staðfesta lykiltónleikastaði sem einkennt hafa hátíðina í gegnum árin, t.a.m. Listasafn Reykjavíkur, Gamla bíó, Iðnó, Fríkikjuna, Gaukinn og Húrra, en fleiri staðir verða tilkynntir er nær dregur hátíð.“ Hægt er að kynnast listamönnunum betur á lagalista hátíðarinnar á Spotify: Miðasala á hátíðina er hafin en miðana má nálgast á heimasíðu Iceland Airwaves. Airwaves Of Monsters and Men Tónlist Tengdar fréttir Rappaði fyrir átrúnaðargoðið: „Ég verð bara eins og kleina í svona aðstæðum“ Tónlistarkonan Nanna Bryndís Hilmarsdóttir var viðmælandi í fyrsta þætti af glænýrri þáttaröð af Tónlistarmönnunum okkar sem hóf göngu sína á Stöð 2 í gær. 16. janúar 2023 15:30 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Nanna gaf út sitt fyrsta sólólag í byrjun ársins, Godzilla. Lagið tók hún upp á heimili sínu í sveitinni ásamt Ragnari Þórhallssyni, sem er einn meðlima Of Monsters and Men, og Bjarna Þór Jenssyni, sem leikið hefur með hljómsveitinni á tónleikum. Auk Nönnu munu eftirfarandi koma fram á hátíðinni: Balming Tiger, Blondshell, Cassia, ClubDub, Daniil, FETISH, Fran Vasilic, Gallus, Kristin Sesselja, Kneecap, Lime Garden, Lón, Love'n'joy, Myrkvi, Neonme, Squid, The Goa Express, The Haunted Youth, Trentemøller, Whispering Sons, Yard Act. „Iceland Airwaves mun viðhalda hlutverki sínu sem lykilviðburður í kynningu á íslenskri tónlist með því að bjóða upp á sannkallaða íslenska tónlistarveislu í ár,“ segir í tilkynningu frá hátíðinni. Mikið af íslensku tónlistarfólki stígur á svið á hátíðinni. Meðal annars Valdimar Guðmundsson, einn ástsælasti tónlistarmaður landsins. Hann er hluti af kántrískotna tríóinu Lón. Þá er einnig mikið af erlendum listamönnum sem munu koma fram. Þeir koma víða að, til dæmis frá Bretlandi, Bandaríkjunum, Suður-Kóreu, Úkraínu, Belgíu, og Norður-Írlandi. „Iceland Airwaves, sem nýlega var krýnd besta innanhússtónlistarhátíðin á European Festival Awards 2022, heldur áfram að sanna orðspor sitt sem ein mest spennandi tónleikahátíð heims. Sérstaklega þegar kemur að upprennandi tónlistarfólki sem á framtíðina fyrir sér. Hátíðin mun, sem alltaf, fara fram í hjarta höfuðborgarinnar en búið er að staðfesta lykiltónleikastaði sem einkennt hafa hátíðina í gegnum árin, t.a.m. Listasafn Reykjavíkur, Gamla bíó, Iðnó, Fríkikjuna, Gaukinn og Húrra, en fleiri staðir verða tilkynntir er nær dregur hátíð.“ Hægt er að kynnast listamönnunum betur á lagalista hátíðarinnar á Spotify: Miðasala á hátíðina er hafin en miðana má nálgast á heimasíðu Iceland Airwaves.
Airwaves Of Monsters and Men Tónlist Tengdar fréttir Rappaði fyrir átrúnaðargoðið: „Ég verð bara eins og kleina í svona aðstæðum“ Tónlistarkonan Nanna Bryndís Hilmarsdóttir var viðmælandi í fyrsta þætti af glænýrri þáttaröð af Tónlistarmönnunum okkar sem hóf göngu sína á Stöð 2 í gær. 16. janúar 2023 15:30 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Rappaði fyrir átrúnaðargoðið: „Ég verð bara eins og kleina í svona aðstæðum“ Tónlistarkonan Nanna Bryndís Hilmarsdóttir var viðmælandi í fyrsta þætti af glænýrri þáttaröð af Tónlistarmönnunum okkar sem hóf göngu sína á Stöð 2 í gær. 16. janúar 2023 15:30