Forstjóri Landsvirkjunar vill ekki að landeigendur verði ný kvótastétt
Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Samanburður Ásgeirs Margeirssonar, fyrrverandi forstjóra HS Orku, á auðlindagjaldi við virkjanir var afar villandi. Stóra málið til að ná árangri í uppbyggingu virkjana er að tryggja að nærsamfélagið njóti meiri ávinnings af þeim, segir Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, í viðtali við Innherja.
Lestu meira
Innherji er sjálfstæður áskriftarmiðill á Vísi. Á síðum Innherja er boðið upp á leiðandi umfjöllun um viðskiptalífið og efnahagsmál frá þrautreyndum viðskiptablaðamönnum.
Haltu áfram að lesa Innherja með því að gerast áskrifandi hér að neðan.