Innherji

For­stjór­i Lands­virkj­un­ar vill ekki að land­eig­end­ur verð­i ný kvót­a­stétt

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar.
Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar. Landsvirkjun

Samanburður Ásgeirs Margeirssonar, fyrrverandi forstjóra HS Orku, á auðlindagjaldi við virkjanir var afar villandi. Stóra málið til að ná árangri í uppbyggingu virkjana er að tryggja að nærsamfélagið njóti meiri ávinnings af þeim, segir Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, í viðtali við Innherja.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×