Fljótustu Íslendingarnir keppa í Istanbul Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. febrúar 2023 15:01 Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir og Kolbeinn Höður Gunnarsson bregða á leik á Meistaramótinu um síðustu helgi. Frjálsíþróttasamband Íslands Ísland sendir tvo keppendur á Evrópumeistaramót innanhúss í frjálsum íþróttum sem fer fram í Istanbul í Tyrklandi í næsta mánuði. Það eru fljótustu Íslendingarnir sem keppa í Istanbul en þau Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir og Kolbeinn Höður Gunnarsson keppa þar bæði í sextíu metra hlaupi. Bæði hafa þau slegið Íslandsmetið í þessum greinum á þessu innanhússtímabili. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Guðbjörg Jóna bætti Íslandsmetið fyrst með því að hlaupa á 7,43 sekúndum 15. janúar en tíu dögum síðar hljóp hún síðan á 7,35 sekúndum á Aarhus Sprint 'n' Jump mótinu. Guðbjörg Jóna á nú fimm fljótustu 60 metra hlaup íslenskrar konu í sögunni. Kolbeinn Höður sló Íslandsmet karla 12. janúar þegar hann hljóp á 6,68 sekúndum. Hann var þá að slá þrjátíu ára Íslandsmet sem Einar Þór Einarsson átti áður og var frá 1993. Kolbeinn er fæddur 1995 og gamla metið hans Einars var því tveimur árum eldra en hann sjálfur en það var upp á 6,80 sekúndur. Kolbeinn hefur síðan hlaupið fjórum sinnum til viðbótar undir gamla Íslandsmetinu á þessu tímabili og á nú líka fimm fljótustu 60 metra hlaup íslensks karls í sögunni. Evrópumótið fer fram frá 2. til 5. mars. Frjálsar íþróttir Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Körfubolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira
Það eru fljótustu Íslendingarnir sem keppa í Istanbul en þau Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir og Kolbeinn Höður Gunnarsson keppa þar bæði í sextíu metra hlaupi. Bæði hafa þau slegið Íslandsmetið í þessum greinum á þessu innanhússtímabili. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Guðbjörg Jóna bætti Íslandsmetið fyrst með því að hlaupa á 7,43 sekúndum 15. janúar en tíu dögum síðar hljóp hún síðan á 7,35 sekúndum á Aarhus Sprint 'n' Jump mótinu. Guðbjörg Jóna á nú fimm fljótustu 60 metra hlaup íslenskrar konu í sögunni. Kolbeinn Höður sló Íslandsmet karla 12. janúar þegar hann hljóp á 6,68 sekúndum. Hann var þá að slá þrjátíu ára Íslandsmet sem Einar Þór Einarsson átti áður og var frá 1993. Kolbeinn er fæddur 1995 og gamla metið hans Einars var því tveimur árum eldra en hann sjálfur en það var upp á 6,80 sekúndur. Kolbeinn hefur síðan hlaupið fjórum sinnum til viðbótar undir gamla Íslandsmetinu á þessu tímabili og á nú líka fimm fljótustu 60 metra hlaup íslensks karls í sögunni. Evrópumótið fer fram frá 2. til 5. mars.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Körfubolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira