Innherji

Ís­lensk stjórn­völd stundum „eins og eyði­land í Evrópu,“ segir for­stjóri Brims

Hörður Ægisson skrifar
Guðmundur Kristjánsson, forstjóri og aðaleigandi Brims.
Guðmundur Kristjánsson, forstjóri og aðaleigandi Brims. Vísir/Vilhelm

Forstjóri og aðaleigandi Brims gagnrýnir íslensk stjórnvöld, sem hann segir að séu eins og „eyðiland“ í Evrópu, fyrir að neita að ræða við Rússland um nýtingu á veiðirétti Íslands í Barentshafi. Fyrirtækið skilaði metafkomu í fyrra samhliða hagstæðum markaðsaðstæðum fyrir sjávarafurðir og horfur fyrir þetta ár líta „þokkalega út.“


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×