Apelgren einnig spenntur fyrir íslenska landsliðinu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. febrúar 2023 13:00 Apelgren í leik með Elverum. vísir/getty Sænski þjálfarinn Michael Apelgren er einn þeirra erlendu þjálfara sem er orðaður við starf karlalandsliðsins í handbolta. Starfið er laust eftir að Guðmundur Guðmundsson hætti í vikunni. „Ég hafði heyrt af því að það gæti verið áhugi frá Íslandi og ég var upp með mér að heyra það,“ sagði Apelgren í samtali við Vísi. Þetta er 38 ára gamall þjálfari sænska liðsins Sävehof sem Selfyssingurinn Tryggvi Þórisson leikur með. Hann er einnig aðstoðarþjálfari sænska landsliðsins. Hann hóf þjálfaraferil sinn sem spilandi þjálfari norska liðsins Elverum en eftir tvö ár lagði hann skóna á hilluna og einbeitti sér eingöngu að þjálfuninni. Hjá Elverum byggði hann upp stórveldi enda var Elverum norskur meistari sex ár í röð undir hans stjórn. „Ef ég fengi símtal frá HSÍ þá myndi ég að sjálfsögðu hlusta á hvað þeir hafa að segja.“ Svíinn segir að þó svo hann sé áhugasamur sé staða hans sú að hann sé samningsbundinn Sävehof út næsta tímabil. Hann er þó með klásúlu að mega þjálfa landslið samhliða sínu starfi þar enda er hann aðstoðarþjálfari sænska landsliðsins. Þar er hann einnig samningsbundinn og því yrði að leysa einhverja hnúta ef HSÍ vildi virkilega semja við hann. „Ég hef bara heyrt orðróma en það hefur enginn frá HSÍ haft samband við mig,“ segir Apelgren sem talar vel um íslenska liðið. „Það eru miklir möguleikar í framtíðinni hjá íslenska landsliðinu. Liðið er með marga frábæra leikmenn og framtíðin spennandi þar.“ Landslið karla í handbolta Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Fleiri fréttir „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Sjá meira
„Ég hafði heyrt af því að það gæti verið áhugi frá Íslandi og ég var upp með mér að heyra það,“ sagði Apelgren í samtali við Vísi. Þetta er 38 ára gamall þjálfari sænska liðsins Sävehof sem Selfyssingurinn Tryggvi Þórisson leikur með. Hann er einnig aðstoðarþjálfari sænska landsliðsins. Hann hóf þjálfaraferil sinn sem spilandi þjálfari norska liðsins Elverum en eftir tvö ár lagði hann skóna á hilluna og einbeitti sér eingöngu að þjálfuninni. Hjá Elverum byggði hann upp stórveldi enda var Elverum norskur meistari sex ár í röð undir hans stjórn. „Ef ég fengi símtal frá HSÍ þá myndi ég að sjálfsögðu hlusta á hvað þeir hafa að segja.“ Svíinn segir að þó svo hann sé áhugasamur sé staða hans sú að hann sé samningsbundinn Sävehof út næsta tímabil. Hann er þó með klásúlu að mega þjálfa landslið samhliða sínu starfi þar enda er hann aðstoðarþjálfari sænska landsliðsins. Þar er hann einnig samningsbundinn og því yrði að leysa einhverja hnúta ef HSÍ vildi virkilega semja við hann. „Ég hef bara heyrt orðróma en það hefur enginn frá HSÍ haft samband við mig,“ segir Apelgren sem talar vel um íslenska liðið. „Það eru miklir möguleikar í framtíðinni hjá íslenska landsliðinu. Liðið er með marga frábæra leikmenn og framtíðin spennandi þar.“
Landslið karla í handbolta Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Fleiri fréttir „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti