VÍS minnkar enn verulega vægi skráðra hlutabréfa í eignasafninu
![Guðný Helga Herbertsdóttir var ráðin forstjóri VÍS í síðustu viku en hún mun leiða tryggingahluta sameinaðs félags VÍS og Fossa. Á uppgjörsfundi VÍS nefndi Guðný að áformuð kaup á Fossum væru „eðlilegt skref“ á þeirri vegferð sem félagið er.](https://www.visir.is/i/FB5D50C6CE3B78C6A4133821D5A1D63A448F99CDE342363F5448DABC31E1AE01_713x0.jpg)
Markaðsvirði skráðra hlutabréfa í eignasafni VÍS minnkaði samanlagt um liðlega fjóra milljarða á árinu 2022 samtímis erfiðum aðstæðum á mörkuðum og aukinni áherslu á að draga úr áhættu í eignasafni tryggingafélagsins. Vægi óskráðra hlutabréfaeigna VÍS er núna orðið nánast jafn mikið og skráðra hlutabréfa félagsins.
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/A365178852E707440423C33C68106CBFB8F03B6DBB4AD856B44F777AC3CCD32C_308x200.jpg)
Aðdragandinn að kaupum VÍS á Fossum „var stuttur“
VÍS ítrekaði áhuga sinn á að útvíkka starfsemi félagsins á fjármálamarkaði og vaxa á þeim vettvangi í tilkynningu til Kauphallarinnar í janúar. Eftir það fór boltinn að rúlla. Í morgun var tilkynnt um möguleg kaup VÍS á Fossum fjárfestingabanka. Þetta segir Stefán Héðinn Stefánsson, stjórnarformaður VÍS, segir í samtali við Innherja.
![](https://www.visir.is/i/374382303F209BCE90FD842F22BDD8C36569294B1F05A90A78D413DC8D4FF8B2_308x200.jpg)
Guðný nýr forstjóri VÍS
Guðný Helga Herbertsdóttir hefur verið ráðin forstjóri tryggingafélagsins VÍS. Hún hefur verið starfandi forstjóri síðan í janúar á þessu ári.