Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum fjöllum við um kjaradeilu Eflingar og SA en löngum kvöldfundi lauk eftir miðnætti án niðurstöðu. 

Einnig fjöllum við um stöðu heimilislausra á Íslandi en sérfræðingur segir óraunhæft að gera þá kröfu á Reykjavíkurborg að hún haldi nánast ein úti þjónustu við þennan hóp.

Í dag eru síðan liðin þrjú ár frá því fyrsti Íslendingurinn greindist smitaður af kórónuveirunni hér á landi og heyrum við í fyrrverandi sóttvarnalækni á þeim tímamótum.

Að auki fjöllum við um annan faraldur, en streptókokkafaraldurinn sem geisað hefur að undanförnu er enn í uppsveiflu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×