Ivan Toney játar sök og gæti verið á leið í langt bann Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. febrúar 2023 23:31 Ivan Toney gæti verið á leið í langt bann fyrir fjöldamörg brot á veðmálareglum enska knattspyrnusambandsins. Ryan Pierse/Getty Images Enski knattspyrnumaðurinn Ivan Toney, framherji Brentford í ensku úrvalsdeildinni, hefur játað sök í flestum ákæruliðum eftir að hann var sakaður um rúmlega 260 brot á veðmálareglum enska knattspyrnusambandsins. Alls eru brotin, sem eiga að hafa átt sér stað á seinustu fjórum árum, 262 talsins. Toney játar sök í mörgum af þessum tilvikum, en þó ekki öllum. Enski miðillinn Daily Mail er meðal þeirra sem fjallar um málið, en þar kemur fram að búist sé við því að Toney verði dæmdur í langt bann og að það muni taka gildi áður en yfirstandandi tímabili lýkur. Þar kemur einnig fram að Toney sjálfur vilji helst byrja að afplána bannið sem fyrst þar sem staða Brentford í deildinni sé góð og líkurnar á því að liðið sogist niður í fallbaráttu séu litlar. Toney var upphaflega ákærður fyrir 232 brot á veðmálareglum enska sambandsins í nóvember á síðasta ári. Þau brot eiga að hafa átt sér stað á árunum 2017-2021, en mánuði síðar bættust 30 brot við ákæruna sem áttu að hafa átt sér stað á árunum 2017-2019. Framherjinn er langmarkahæsti leikmaður Brentford á tímabilinu með 14 mörk og því væri blóðugt fyrir liðið að missa Toney nú þegar liðið á enn 15 deildarleiki eftir á tímabilinu. Brentford situr í níunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 35 stig eftir 23 leiki, tíu stigum frá Meistaradeildarsæti og 14 stigum fyrir ofan fallsvæðið. Enski boltinn Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira
Alls eru brotin, sem eiga að hafa átt sér stað á seinustu fjórum árum, 262 talsins. Toney játar sök í mörgum af þessum tilvikum, en þó ekki öllum. Enski miðillinn Daily Mail er meðal þeirra sem fjallar um málið, en þar kemur fram að búist sé við því að Toney verði dæmdur í langt bann og að það muni taka gildi áður en yfirstandandi tímabili lýkur. Þar kemur einnig fram að Toney sjálfur vilji helst byrja að afplána bannið sem fyrst þar sem staða Brentford í deildinni sé góð og líkurnar á því að liðið sogist niður í fallbaráttu séu litlar. Toney var upphaflega ákærður fyrir 232 brot á veðmálareglum enska sambandsins í nóvember á síðasta ári. Þau brot eiga að hafa átt sér stað á árunum 2017-2021, en mánuði síðar bættust 30 brot við ákæruna sem áttu að hafa átt sér stað á árunum 2017-2019. Framherjinn er langmarkahæsti leikmaður Brentford á tímabilinu með 14 mörk og því væri blóðugt fyrir liðið að missa Toney nú þegar liðið á enn 15 deildarleiki eftir á tímabilinu. Brentford situr í níunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 35 stig eftir 23 leiki, tíu stigum frá Meistaradeildarsæti og 14 stigum fyrir ofan fallsvæðið.
Enski boltinn Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira