Hamilton segir Mercedes eiga langt í land Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. mars 2023 12:32 Lewis Hamilton er ekki sigurviss fyrir komandi tímabil. Michael Potts/Getty Images Lewis Hamilton kom áttundi í mark á æfungunni í aðdraganda Formúlu 1 kappaksturs helgarinnar sem fram fer í Barein. Hann segir sína menn í Mercedes eiga langt í land ætli liðið sér að keppa um titilinn. Tímabilið í Formúlu 1 fer af stað á morgun, sunnudag, og það stefnir einfaldlega allt í að Max Verstappen hjá Red Bull standi uppi sem sigurvegari enn á ný. Hamilton sjálfur einokaði heimsmeistaratitilinn lengi vel en Hollendingurinn Verstappen er sá besti í dag. „Við komumst að því að við eigum langt í land,“ sagði Hamilton við blaðamenn aðspurður hvað hann hefði lært á æfingunni sem fram fór á föstudag. „Við vissum að við værum aðeins eftir á en bilið er stærra en okkur grunaði. Ég er að gera mitt besta úti á brautinni, verið verðum að vinna í þessu.“ Half our 2023 grid have won a race How different will this chart look by season's end... and will we see any new names on it? #F1 pic.twitter.com/Hve7MqwV2Q— Formula 1 (@F1) March 3, 2023 „Ég held að ég hafi náð því besta úr bílnum en við höldum áfram að breyta litlum hlutum. Það verða samt bara smá breytingar, brot úr sekúndu en ekki heil sekúnda,“ sagði Hamilton einnig og virðist hann ekki reikna með Mercedes í titilbaráttu í ár. Akstursíþróttir Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Tímabilið í Formúlu 1 fer af stað á morgun, sunnudag, og það stefnir einfaldlega allt í að Max Verstappen hjá Red Bull standi uppi sem sigurvegari enn á ný. Hamilton sjálfur einokaði heimsmeistaratitilinn lengi vel en Hollendingurinn Verstappen er sá besti í dag. „Við komumst að því að við eigum langt í land,“ sagði Hamilton við blaðamenn aðspurður hvað hann hefði lært á æfingunni sem fram fór á föstudag. „Við vissum að við værum aðeins eftir á en bilið er stærra en okkur grunaði. Ég er að gera mitt besta úti á brautinni, verið verðum að vinna í þessu.“ Half our 2023 grid have won a race How different will this chart look by season's end... and will we see any new names on it? #F1 pic.twitter.com/Hve7MqwV2Q— Formula 1 (@F1) March 3, 2023 „Ég held að ég hafi náð því besta úr bílnum en við höldum áfram að breyta litlum hlutum. Það verða samt bara smá breytingar, brot úr sekúndu en ekki heil sekúnda,“ sagði Hamilton einnig og virðist hann ekki reikna með Mercedes í titilbaráttu í ár.
Akstursíþróttir Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira