Afhjúpuðu nýtt merki Samfylkingarinnar Bjarki Sigurðsson skrifar 4. mars 2023 12:18 Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, flutti ræðu á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar í dag. Þar var nýtt merki flokksins afhjúpað. Baldur Kristjánsson Nýtt merki Samfylkingarinnar var afhjúpað á flokksstjórnarfundi flokksins í dag. Merkið er rós sem er alþjóðlegt tákn sósíaldemókrata og segist formaðurinn stolt af nýju merki. Flokksstjórnarfundur Samfylkingarinnar fer nú fram í Kaplakrika í Hafnarfirði. Á fundinum flutti Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, ræðu og var nýtt merki flokksins afhjúpað. Merkið er rós en tillaga um þetta var lögð fram af formanni stjórnar verkalýðsmálaráðs flokksins og var samþykkt á landsfundi síðasta haust. Rósin var síðan afhjúpuð í dag. Rósin er nýtt merki Samfylkingarinnar. „Rósin er klassísk og sterk í einfaldleika sínum. Samhliða nýju merki tekur Samfylkingin síðan í gagnið nýtt heildarútlit með nýjum lit, nýrri leturgerð og nýrri hönnun. Þar er rauði liturinn mest áberandi — enda einkennislitur jafnaðarmennsku um allan heim. Rauði liturinn er klassískur og kröftugri en sá sem Samfylkingin hefur notast við á undanförnum árum,“ segir í tilkynningu um nýja merkið. Frá stofnun Samfylkingarinnar hefur merkið verið rauð kúla en allir systurflokkarnir á Norðurlöndunum hafa notast við rós, fyrir utan Finna. Rósin var hönnuð af grafíska hönnuðinum Sigga Oddssyni sem starfar sem hönnunarstjóri í New York. Samfylkingin Tíska og hönnun Mest lesið „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent „Ég get ekki séð að það sé einokun þegar samkeppnin kemur erlendis frá“ Innlent Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Brugðist við vaxtalækkun: „Ævintýralegur halli“ og „verðbólga í frjálsu falli“ Innlent Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Erlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Sá hvítt eftir árás með járnkarli Innlent Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Innlent Fundu heitt vatn á Kjalarnesi og Geldingarnesi Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Fleiri fréttir Bann við dvöl í bústað og aðgerðir sem bitnuðu á börnum ósanngjarnastar „Lærið af mistökum okkar!“ „Ég get ekki séð að það sé einokun þegar samkeppnin kemur erlendis frá“ Pallborðið: Er harka að færast í leikinn? Krefst undanbragðalausra skýringa á því hversvegna Vestfirðir voru snuðaðir Sérfræðingar fengnir til að liðka fyrir viðræðum Vaxtalækkun fellur í góðan jarðveg Fundu heitt vatn á Kjalarnesi og Geldingarnesi Sá hvítt eftir árás með járnkarli Brugðist við vaxtalækkun: „Ævintýralegur halli“ og „verðbólga í frjálsu falli“ Samþykktu að strætó stoppi við Egilsstaðaflugvöll Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Festist undir þili milli klósettbása en slapp með sært stolt „Það var reitt hátt til höggs“ Skallaði lögreglumann sem hugðist hafa af honum afskipti Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Segist vita hver vó Geirfinn Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Vita ekki hvað fór úrskeiðis Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands „Klassískt dæmi“ um sérhagsmunagæslu Framsóknar og Sjálfstæðisflokks Sérhagsmunagæsla, lykildagar og bókaormar í beinni Málglaðasti þingmaðurinn talaði í þrjá og hálfan sólarhring Bein útsending: Kosningafundur Flugmálafélags Íslands Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Ólíklegt að gjósi í nóvember Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Sjá meira
Flokksstjórnarfundur Samfylkingarinnar fer nú fram í Kaplakrika í Hafnarfirði. Á fundinum flutti Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, ræðu og var nýtt merki flokksins afhjúpað. Merkið er rós en tillaga um þetta var lögð fram af formanni stjórnar verkalýðsmálaráðs flokksins og var samþykkt á landsfundi síðasta haust. Rósin var síðan afhjúpuð í dag. Rósin er nýtt merki Samfylkingarinnar. „Rósin er klassísk og sterk í einfaldleika sínum. Samhliða nýju merki tekur Samfylkingin síðan í gagnið nýtt heildarútlit með nýjum lit, nýrri leturgerð og nýrri hönnun. Þar er rauði liturinn mest áberandi — enda einkennislitur jafnaðarmennsku um allan heim. Rauði liturinn er klassískur og kröftugri en sá sem Samfylkingin hefur notast við á undanförnum árum,“ segir í tilkynningu um nýja merkið. Frá stofnun Samfylkingarinnar hefur merkið verið rauð kúla en allir systurflokkarnir á Norðurlöndunum hafa notast við rós, fyrir utan Finna. Rósin var hönnuð af grafíska hönnuðinum Sigga Oddssyni sem starfar sem hönnunarstjóri í New York.
Samfylkingin Tíska og hönnun Mest lesið „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent „Ég get ekki séð að það sé einokun þegar samkeppnin kemur erlendis frá“ Innlent Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Brugðist við vaxtalækkun: „Ævintýralegur halli“ og „verðbólga í frjálsu falli“ Innlent Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Erlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Sá hvítt eftir árás með járnkarli Innlent Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Innlent Fundu heitt vatn á Kjalarnesi og Geldingarnesi Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Fleiri fréttir Bann við dvöl í bústað og aðgerðir sem bitnuðu á börnum ósanngjarnastar „Lærið af mistökum okkar!“ „Ég get ekki séð að það sé einokun þegar samkeppnin kemur erlendis frá“ Pallborðið: Er harka að færast í leikinn? Krefst undanbragðalausra skýringa á því hversvegna Vestfirðir voru snuðaðir Sérfræðingar fengnir til að liðka fyrir viðræðum Vaxtalækkun fellur í góðan jarðveg Fundu heitt vatn á Kjalarnesi og Geldingarnesi Sá hvítt eftir árás með járnkarli Brugðist við vaxtalækkun: „Ævintýralegur halli“ og „verðbólga í frjálsu falli“ Samþykktu að strætó stoppi við Egilsstaðaflugvöll Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Festist undir þili milli klósettbása en slapp með sært stolt „Það var reitt hátt til höggs“ Skallaði lögreglumann sem hugðist hafa af honum afskipti Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Segist vita hver vó Geirfinn Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Vita ekki hvað fór úrskeiðis Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands „Klassískt dæmi“ um sérhagsmunagæslu Framsóknar og Sjálfstæðisflokks Sérhagsmunagæsla, lykildagar og bókaormar í beinni Málglaðasti þingmaðurinn talaði í þrjá og hálfan sólarhring Bein útsending: Kosningafundur Flugmálafélags Íslands Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Ólíklegt að gjósi í nóvember Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Sjá meira