Óvíst hvenær Morant snýr aftur eftir byssuuppákomuna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. mars 2023 14:30 Ja Morant er í vondum málum. getty/Tim Nwachukwu Óvíst er hvenær Ja Morant snýr aftur í lið Memphis Grizzlies eftir að myndband af honum veifa byssu inni á skemmtistað birtist á Instagram-síðu hans. Eftir að myndbandið birtist á laugardaginn sagði Memphis að Morant hefði verið sendur í tveggja leikja leyfi. Í myndbandinu virtist Morant veifa byssu á skemmtistað, aðeins nokkrum klukkutímum eftir að Memphis tapaði fyrir Denver Nuggets, 113-97. NBA er með mál Morants til skoðunar. Þjálfari Memphis, Taylor Jenkins, tjáði sig um mál Morants á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Los Angeles Clippers í nótt. Memphis tapaði leiknum, 135-129. „Við sögðum að þetta yrðu að minnsta kosti tveir leikir. Þetta er ferli. Það er enginn tímarammi á þessu,“ sagði Jenkins. Hann sagði að félagið myndi hjálpa Morant á þessum erfiðu tímum en hann yrði líka að taka ábyrgð á gjörðum sínum. „Við tökum þetta mjög alvarlega. Við styðjum við bakið á einstaklingi sem þarf að lagast og fá hjálp. En það er líka ábyrgðarþáttur sem hann þarf að standa við.“ Klippa: Ja Morant með byssu á skemmtistað Morant er einn besti leikmaður NBA en hefur verið duglegur að koma sér í klandur utan vallar. Fyrir rúmum mánuði var hann ásamt vinum sínum sakaðir um að beina rauðum laser á liðsrútu Indiana Pacers og um að hóta öryggisverði í verslunarmiðstöð síðasta sumar. Þá er Morant einnig sakaður um að hafa lamið sautján ára dreng ítrekað er þeir spiluðu körfubolta á heimili hans, fjórum dögum eftir að hann hótaði öryggisverðinum. Hann og vinir hans eru sagðir hafa slegið drenginn til jarðar og eftir að slagsmálunum lauk hafi Morant farið inn á heimili sitt og komið aftur út með byssu. Morant, sem er 23 ára, er níundi stigahæsti leikmaður NBA á tímabilinu með 27,1 stig að meðaltali í leik. Þá er hann með 6,0 fráköst og 8,2 stoðsendingar að meðaltali í leik. NBA Skotvopn Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Eftir að myndbandið birtist á laugardaginn sagði Memphis að Morant hefði verið sendur í tveggja leikja leyfi. Í myndbandinu virtist Morant veifa byssu á skemmtistað, aðeins nokkrum klukkutímum eftir að Memphis tapaði fyrir Denver Nuggets, 113-97. NBA er með mál Morants til skoðunar. Þjálfari Memphis, Taylor Jenkins, tjáði sig um mál Morants á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Los Angeles Clippers í nótt. Memphis tapaði leiknum, 135-129. „Við sögðum að þetta yrðu að minnsta kosti tveir leikir. Þetta er ferli. Það er enginn tímarammi á þessu,“ sagði Jenkins. Hann sagði að félagið myndi hjálpa Morant á þessum erfiðu tímum en hann yrði líka að taka ábyrgð á gjörðum sínum. „Við tökum þetta mjög alvarlega. Við styðjum við bakið á einstaklingi sem þarf að lagast og fá hjálp. En það er líka ábyrgðarþáttur sem hann þarf að standa við.“ Klippa: Ja Morant með byssu á skemmtistað Morant er einn besti leikmaður NBA en hefur verið duglegur að koma sér í klandur utan vallar. Fyrir rúmum mánuði var hann ásamt vinum sínum sakaðir um að beina rauðum laser á liðsrútu Indiana Pacers og um að hóta öryggisverði í verslunarmiðstöð síðasta sumar. Þá er Morant einnig sakaður um að hafa lamið sautján ára dreng ítrekað er þeir spiluðu körfubolta á heimili hans, fjórum dögum eftir að hann hótaði öryggisverðinum. Hann og vinir hans eru sagðir hafa slegið drenginn til jarðar og eftir að slagsmálunum lauk hafi Morant farið inn á heimili sitt og komið aftur út með byssu. Morant, sem er 23 ára, er níundi stigahæsti leikmaður NBA á tímabilinu með 27,1 stig að meðaltali í leik. Þá er hann með 6,0 fráköst og 8,2 stoðsendingar að meðaltali í leik.
NBA Skotvopn Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum