Innherji

Seðla­bankinn af­nemur allar hömlur á bindi­tíma verð­tryggðra inn­lána

Hörður Ægisson skrifar
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri en með breytingum á reglunum gætu bankarnir farið að bjóða neytendum upp á fjölbreyttari valkosti en áður þegar kemur að verðtryggðum innlánsreikningum.
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri en með breytingum á reglunum gætu bankarnir farið að bjóða neytendum upp á fjölbreyttari valkosti en áður þegar kemur að verðtryggðum innlánsreikningum. Stöð 2/Egill

Reglur sem kveða á um lágmarks binditíma á verðtryggðar innstæður í bönkunum, sem eru einkum í eigu heimilanna og nema hundruðum milljarða króna, verða afnumdar, að sögn seðlabankastjóra, en þær hafa verið í gildi frá því undir lok síðustu aldar. Breytingin gæti ýtt undir aukinn sparnað á tímum þegar verðbólgan hefur aukist hröðum skrefum og heimilin eru á ný farin að sækja í verðtryggð íbúðalán.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×