Innherji

Banka­stjóri Arion: Ættum að njóta sömu láns­kjara og önnur nor­ræn ríki

Hörður Ægisson skrifar
Benedikt Gíslason bankastjóri Arion banka var einn þátttakenda á Iðnþingi Samtaka iðnaðarins í gær.
Benedikt Gíslason bankastjóri Arion banka var einn þátttakenda á Iðnþingi Samtaka iðnaðarins í gær.

Ísland ætti á komandi árum að geta séð fram á betri fjármögnunarkjör á erlendum lánamörkuðum samhliða væntingum um að hugverkaiðnaður verði brátt ein helsta útflutningsstoð hagkerfisins, að sögn bankastjóra Arion. Fyrirliggjandi þjóðhagsspár vanmeta áætlanir um vöxt útflutningstekna og því eru líkur á að „hagvaxtarhorfur séu allt aðrar og miklu betri“.


Tengdar fréttir

Aldrei meir­a fjár­fest í ný­sköp­un­ar­fyr­ir­tækj­um en árið 2022

Fjárfestingar í nýsköpunarfyrirtækjum hafa aldrei verið meiri en árið 2022. Það ætti ekki að koma á óvart að met hafi verið slegið í ljósi þess að fimm vísisjóðir söfnuðu miklum fjárhæðum árið áður. Erlendir fjárfestar fjármagna vaxtarskeið fyrirtækjanna en innlendir fjárfestar styðja við þau þegar fyrstu skrefin eru tekin. Þetta segir ritstjóri Northstack, fréttavefs á ensku um nýsköpun hérlendis.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×