Skiptu fölsuðum evru seðlum fyrir íslenskar krónur Bjarki Sigurðsson skrifar 13. mars 2023 23:26 Um var að ræða hundrað og tvö hundruð evru seðla. Getty Héraðssaksóknari hefur ákært fimm manns fyrir að láta út falsaða evru peningaseðla í Reykjavík árið 2020. Seðlarnir, sem voru 100 og 200 evra, voru að minnsta kosti 63 talsins og fengu fimmmenningarnir rúma milljón króna upp úr krafsinu. Fimmmenningarnir notuðu fölsuðu seðlana þegar þeir keyptu vörur sem kostuðu umtalsvert minna, eða í gjaldeyrisskiptum. Til baka fengu þeir íslenskar krónur. Stærsta brotið var þegar þrír af sakborningunum afhentu starfsmanni ónefnds fyrirtækis samtals 35 stykki af fölsuðum 100 evru seðlum og 22 stykki af 200 evru seðlum. Til baka fengu þeir 1.084.828 krónur. Ein sakborninga er grunuð um að hafa farið í sömu verslun í tvö aðgreind skipti og greitt fyrir vörur sem kostuðu á bilinu 1.066 krónur til 1.837 krónur með 200 evru seðlum. Til baka fékk hún 22.763 krónur og 23.534 krónur. Nokkur önnur minni brot má finna í ákærunni en hljóðuðu þau flest þannig að sakborningur greiddi með fölsuðum seðil í verslun fyrir hluti sem kostuðu í kringum þúsund krónur. Til baka fengu þeir svo rúmlega tuttugu þúsund krónur í íslenskum pening. Fyrirtækið sem sakborningarnir stálu rúmri milljón af og tvær þeirra verslana þar sem minni brot voru framin gera einnig einkaréttarkröfur og krefjast þess að fá skaðabætur sem samsvara því sem var stolið. Dómsmál Íslenska krónan Efnahagsbrot Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi: Ibrahim hafi verið sjáanlegur í rúma hálfa mínútu Innlent Svona var stemmningin við setningu Alþingis Innlent Skotárás í sænskum skóla Erlent Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Innlent Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Erlent Fleiri fréttir Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi: Ibrahim hafi verið sjáanlegur í rúma hálfa mínútu Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Sjá meira
Fimmmenningarnir notuðu fölsuðu seðlana þegar þeir keyptu vörur sem kostuðu umtalsvert minna, eða í gjaldeyrisskiptum. Til baka fengu þeir íslenskar krónur. Stærsta brotið var þegar þrír af sakborningunum afhentu starfsmanni ónefnds fyrirtækis samtals 35 stykki af fölsuðum 100 evru seðlum og 22 stykki af 200 evru seðlum. Til baka fengu þeir 1.084.828 krónur. Ein sakborninga er grunuð um að hafa farið í sömu verslun í tvö aðgreind skipti og greitt fyrir vörur sem kostuðu á bilinu 1.066 krónur til 1.837 krónur með 200 evru seðlum. Til baka fékk hún 22.763 krónur og 23.534 krónur. Nokkur önnur minni brot má finna í ákærunni en hljóðuðu þau flest þannig að sakborningur greiddi með fölsuðum seðil í verslun fyrir hluti sem kostuðu í kringum þúsund krónur. Til baka fengu þeir svo rúmlega tuttugu þúsund krónur í íslenskum pening. Fyrirtækið sem sakborningarnir stálu rúmri milljón af og tvær þeirra verslana þar sem minni brot voru framin gera einnig einkaréttarkröfur og krefjast þess að fá skaðabætur sem samsvara því sem var stolið.
Dómsmál Íslenska krónan Efnahagsbrot Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi: Ibrahim hafi verið sjáanlegur í rúma hálfa mínútu Innlent Svona var stemmningin við setningu Alþingis Innlent Skotárás í sænskum skóla Erlent Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Innlent Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Erlent Fleiri fréttir Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi: Ibrahim hafi verið sjáanlegur í rúma hálfa mínútu Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Sjá meira