Kaupmáttur rýrnaði um 1,7 prósent í fyrra Kjartan Kjartansson skrifar 16. mars 2023 11:04 Mikil verðbólga dróg úr kaupmætti íslenskra heimila í fyrra. Vísir/Vilhelm Hagstofa Íslands áætlar að kaupmáttur ráðstöfunartekna heimila á mann hafi dregist saman um 1,7 prósent í fyrra borið saman við árið áður. Kaupmáttarrýrnunin var enn meiri á síðasta fjórðungi ársins. Ráðstöfunartekjur heimilanna jukust um 9,2 prósent í fyrra samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum sem Hagstofan birti í dag. Á mann numu tekjurnar rúmlega 4,9 milljónum króna og jukust þær um 6,5 prósent frá árinu 2021. Á fjóðra ársfjórðungi er áætlað að ráðstöfunartekjur heimilanna hafi aukist um 9,1 prósent og ráðstöfunartekjur á mann numið rúmlega 1,25 milljónum króna, 5,8 prósent meira en á sama tímabili árið 2021. Að teknu tilliti til verðlagsþróunar er hins vegar áætlað að kaupmáttur ráðstöfunartekna á mann hafi rýrnað um tæp 3,4 prósent á fjórða ársfjórðungi þar sem vísitala neysluverðs hækkaði um 9,4 prósent á sama tímabili. Heildartekjur heimilanna jukust árið 2022 um 9,9 prósent frá fyrra ári. Sá liður sem þyngst vegur í hækkun á heildartekjum heimilanna eru launatekjur sem áætlað er að hafi aukist um ríflega 260 milljarða frá fyrra ári eða sem nemur fimmtán prósentum. Á sama tímabili jukust skattar á laun um ríflega 27 milljarða eða um rúmlega 5,5 prósent. Aukning launatekna skýrist bæði af launahækkunum og minnkandi atvinnuleysi. Samkvæmt launavísitölu Hagstofu Íslands hækkuðu laun að meðaltali um 8,3 prósent á árinu 2022 borið saman við fyrra ár en starfandi einstaklingum fjölgaði um sjö prósent á sama tímabili. Áætlað er að vaxtagjöld heimila hafi aukist um 35,5 prósent á árinu 2022 borið saman við fyrra ár sem skýrist bæði af auknum útlánum til heimila og hærri vöxtum. Á sama tímabili jukust eignatekjur heimila um sextán prósent en áætlað er að vaxtatekjur heimila hafi aukist um 52,8 prósent á tímabilinu. Efnahagsmál Fjármál heimilisins Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Viðskipti innlent Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Viðskipti innlent Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Sjá meira
Ráðstöfunartekjur heimilanna jukust um 9,2 prósent í fyrra samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum sem Hagstofan birti í dag. Á mann numu tekjurnar rúmlega 4,9 milljónum króna og jukust þær um 6,5 prósent frá árinu 2021. Á fjóðra ársfjórðungi er áætlað að ráðstöfunartekjur heimilanna hafi aukist um 9,1 prósent og ráðstöfunartekjur á mann numið rúmlega 1,25 milljónum króna, 5,8 prósent meira en á sama tímabili árið 2021. Að teknu tilliti til verðlagsþróunar er hins vegar áætlað að kaupmáttur ráðstöfunartekna á mann hafi rýrnað um tæp 3,4 prósent á fjórða ársfjórðungi þar sem vísitala neysluverðs hækkaði um 9,4 prósent á sama tímabili. Heildartekjur heimilanna jukust árið 2022 um 9,9 prósent frá fyrra ári. Sá liður sem þyngst vegur í hækkun á heildartekjum heimilanna eru launatekjur sem áætlað er að hafi aukist um ríflega 260 milljarða frá fyrra ári eða sem nemur fimmtán prósentum. Á sama tímabili jukust skattar á laun um ríflega 27 milljarða eða um rúmlega 5,5 prósent. Aukning launatekna skýrist bæði af launahækkunum og minnkandi atvinnuleysi. Samkvæmt launavísitölu Hagstofu Íslands hækkuðu laun að meðaltali um 8,3 prósent á árinu 2022 borið saman við fyrra ár en starfandi einstaklingum fjölgaði um sjö prósent á sama tímabili. Áætlað er að vaxtagjöld heimila hafi aukist um 35,5 prósent á árinu 2022 borið saman við fyrra ár sem skýrist bæði af auknum útlánum til heimila og hærri vöxtum. Á sama tímabili jukust eignatekjur heimila um sextán prósent en áætlað er að vaxtatekjur heimila hafi aukist um 52,8 prósent á tímabilinu.
Efnahagsmál Fjármál heimilisins Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Viðskipti innlent Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Viðskipti innlent Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Sjá meira