Bein útsending: Hlustendaverðlaunin 2023 Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 17. mars 2023 17:00 Hlustendaverðlaunin 2023 verða afhent í kvöld. Vísir Hlustendaverðlaunin 2023 verða afhent í Háskólabíói í kvöld. Verðlaunin verða sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2 en auk þess verður hægt að fylgjast með útsendingunni á Vísi í spilaranum hér að neðan. Útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 standa í sameiningu að Hlustendaverðlaununum. Markmiðið er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri á að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Kosning fór fram hér á Vísi og í kvöld kemur í ljós hverjir hljóta Hlustendaverðlaunin í ár. Kynnar kvöldsins eru þau Egill Ploder, Gústi B og Þórdís Valsdóttir. Öllu verður tjaldað til og er von á sannkallaðri tónlistarveislu. Fram koma Friðrik Dór, Una Torfa, Júlí Heiðar, Reykjavíkurdætur, Superserious, Emmsjé, Gauti, Klara Elias, Eyþór Ingi og Babies, Daniil og Saga Matthildur. Kynnar kvöldsins verða þau Egill Ploder, Gústi B og Þórdís Valsdóttir. Hér fyrir neðan má sjá hvaða listamenn eru tilnefndir til Hlustendaverðlaunanna í ár: Lag ársins Dýrð í dauðaþögn - Bríet Upp á rönd - Hjálmar og GDRN Bleikur og Blár - Friðrik Dór Emmsjé Gauti - Klisja Lengi lifum við - Jón Jónsson Ástin heldur Vöku - Júlí Heiðar Bye bye honey - Superserious Aumingja þuríður - Ólafur Kram Flytjandi ársins GDRN Systur Bríet Friðrik Dór Emmsje Gauti Júlí Heiðar Skálmöld Dr Gunni Söngkona ársins Sigrún Stella Stefanía Svavars Bríet GDRN Klara Elias Karen Ósk Margrét Rán Brynhildur Karls Söngvari ársins Friðrik Dór Krummi Jónas Sig Ásgeir Trausti Aron Can Júlí Heiðar Birgir Hansen Júníus Meyvant Plata ársins Ásgeir Trausti - Dýrð í dauðaþögn 10 ára / Time on my hands Gdrn og Magnús Jóhann - 10 íslensk sönglög Vök - Vök Júníus Meyvant - Guru Jói P - Fram í rauðan dauðann Friðrik Dór - Dætur Kvikindi - Ungfrú Ísland Snorri Helgason - Víðihlíð Nýliði ársins Árný Margrét Silja Rós Una Torfa Elín Hall Daniil Stefán Óli Kvikindi Ormar Myndband ársins Cold Feet - Bríet Borderline - Ásgeir Trausti Bolero - Gus Gus Sorrowful Soil - Björk Eyjanótt - Klara Elias Turn This Around - Daugthers of Reykjavík Jelly Belly - BSÍ Slaki Babarinn - Blazroca og Egill Ólafs Lagahöfundur ársins Bubbi, fyrir lögin Tárin falla hægt, Ennþá er tími, Ertu góður og Sunnudagur (með laugardagskvöld í fanginu). Friðrik dór og Pálmi Ragnar fyrir Bleikur og Blár, Friðrik Dór og Þormóður fyrir Þú. Klara Elias, Alma og James Wong, fyrir lagið Eyjanótt. Gauti Þeyr Másson og Þormóður, fyrir lagið Klisja. Bríet og Pálmi Ragnar, fyrir lagið Flugdreki. Hjálmar og GDRN, fyrir lagið Upp á rönd. Björn Jörundur, fyrir lagið Reiknaðu með mér. Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir, fyrir lagið Með hækkandi sól. Reykjavíkurdætur, fyrir lagið Tökum af stað. Margrét Rán Magnúsdóttir (VÖK) Something Bad, No coffe at a funeral og Lost in the weekend. Kítón verðlaunin (valið af stjórn Kítón) Gugusar Salka Valsdóttir Hildur Kristín Stefánsdóttir Herdís Stefánsdóttir Margrét Rán Magnúsdóttir Hlustendaverðlaunin Tónlist FM957 X977 Bylgjan Tengdar fréttir Fimm konur tilnefndar til Kítón verðlaunanna Fimm konur eru tilnefndar til Kítón verðlaunanna í ár. Sigurvegari þeirra verður kynntur á Hlustendaverðlaununum þann 17. mars næstkomandi. 24. febrúar 2023 13:38 Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2023 er hafin Hlustendaverðlaunin 2023 verða haldin föstudaginn 17. mars en þetta er í tíunda skipti sem hátíðin fer fram. Kosningin fer fram á Vísi og hófst nú í hádeginu. 9. febrúar 2023 12:00 „Algjör draumur að geta unnið við það sem ég elska“ Tónlistarkonan Una Torfadóttir ber marga hatta og segist fyrst og fremst vera stemningskona. Hún hefur verið í kringum tónlist allt sitt líf og segir algjöran draum að geta nú unnið við það sem hún elskar. Una Torfa er tilnefnd sem Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum. 13. mars 2023 16:01 „Maður er eins og guð í smá stund“ Tónlistarkonan og leikkonan Elín Hall skaust fyrst fram á sjónarsviðið árið 2015 þegar hún tók þátt í Söngvakeppninni aðeins sextán ára gömul. Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan þá hjá Elínu, sem leikur meðal annars í sýningunni Níu líf í Borgarleikhúsinu og hefur gefið út sóló plötu. Elín Hall er tilnefnd sem Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum. 15. mars 2023 08:01 „Sama pæling og þegar gaurinn sem var efnilegur í þriðja flokki ákveður að fara í bumbubolta“ Hljómsveitin Ormar samanstendur af Elvari, Herði og Sólrúnu Mjöll og sérhæfir sig í grugg rokki frá tíunda áratuginum. Þau eru tilnefnd sem Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum í ár. 16. mars 2023 08:01 Stöðugt að verða sterkari manneskja Tónlistarkonan Árný Margrét hefur spilað víða um heiminn þrátt fyrir að hafa tekið sitt fyrsta gigg fyrir einungis rúmu ári síðan á Airwaves. Með tónlistinni ögrar hún sér mikið þar sem hún er í grunnin feimin en segir gott að fara stöðugt út fyrir þægindarammann. Árný Margrét er tilnefnd sem Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum. 16. mars 2023 16:00 „Maður átti helst ekkert að tala um aldurinn sinn“ Tónlistarkonan og leikkonan Silja Rós er að eigin sögn orkumikil tilfinningavera sem lifir fyrir að skapa list. Það kom snemma í ljós hvert stefndi þar sem hún var syngjandi allan daginn sem barn og henni líður hvergi betur en á sviðinu. Silja Rós er tilnefnd sem Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum. 14. mars 2023 08:01 „Það er ekkert plan B“ Rapparinn Daniil skaust upp á stjörnuhimininn í fyrra en hann byrjaði í tónlist eftir að vinur hans fékk Macbook tölvu þegar þeir voru yngri. Honum finnst allt skemmtilegt við tónlistarbransann og stefnir bara lengra. Daniil er tilnefndur sem Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum. 13. mars 2023 08:01 Brotlenti svolítið eftir Söngvakeppnina Tónlistarmaðurinn Stefán Óli vakti athygli þegar hann tók þátt í Söngvakeppni Sjónvarpsins í fyrra. Hann elskar að flytja sína eigin tónlist upp á sviði og stefnir á að gefa út plötu á komandi tímum. Stefán Óli er tilnefndur sem Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum. 15. mars 2023 16:01 „Ekkert erfitt við tónlist nema að fá pening fyrir hana“ Hljómsveitin Kvikindi samanstendur af Brynhildi Karlsdóttur, Friðriki Margrétar-Guðmundssyni og Valgeiri Skorra Vernharðssyni. Með tónlist sinni leggja þau upp úr því að koma fólki til að dansa í gegnum tárin, finna stelpulegu hliðina og elska meira en tónlistin hefur alltaf verið hluti af þeirra lífi. Kvikindi eru tilnefnd sem Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum. 14. mars 2023 16:02 Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Tónlist Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Jól „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Lífið Fleiri fréttir Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 standa í sameiningu að Hlustendaverðlaununum. Markmiðið er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri á að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Kosning fór fram hér á Vísi og í kvöld kemur í ljós hverjir hljóta Hlustendaverðlaunin í ár. Kynnar kvöldsins eru þau Egill Ploder, Gústi B og Þórdís Valsdóttir. Öllu verður tjaldað til og er von á sannkallaðri tónlistarveislu. Fram koma Friðrik Dór, Una Torfa, Júlí Heiðar, Reykjavíkurdætur, Superserious, Emmsjé, Gauti, Klara Elias, Eyþór Ingi og Babies, Daniil og Saga Matthildur. Kynnar kvöldsins verða þau Egill Ploder, Gústi B og Þórdís Valsdóttir. Hér fyrir neðan má sjá hvaða listamenn eru tilnefndir til Hlustendaverðlaunanna í ár: Lag ársins Dýrð í dauðaþögn - Bríet Upp á rönd - Hjálmar og GDRN Bleikur og Blár - Friðrik Dór Emmsjé Gauti - Klisja Lengi lifum við - Jón Jónsson Ástin heldur Vöku - Júlí Heiðar Bye bye honey - Superserious Aumingja þuríður - Ólafur Kram Flytjandi ársins GDRN Systur Bríet Friðrik Dór Emmsje Gauti Júlí Heiðar Skálmöld Dr Gunni Söngkona ársins Sigrún Stella Stefanía Svavars Bríet GDRN Klara Elias Karen Ósk Margrét Rán Brynhildur Karls Söngvari ársins Friðrik Dór Krummi Jónas Sig Ásgeir Trausti Aron Can Júlí Heiðar Birgir Hansen Júníus Meyvant Plata ársins Ásgeir Trausti - Dýrð í dauðaþögn 10 ára / Time on my hands Gdrn og Magnús Jóhann - 10 íslensk sönglög Vök - Vök Júníus Meyvant - Guru Jói P - Fram í rauðan dauðann Friðrik Dór - Dætur Kvikindi - Ungfrú Ísland Snorri Helgason - Víðihlíð Nýliði ársins Árný Margrét Silja Rós Una Torfa Elín Hall Daniil Stefán Óli Kvikindi Ormar Myndband ársins Cold Feet - Bríet Borderline - Ásgeir Trausti Bolero - Gus Gus Sorrowful Soil - Björk Eyjanótt - Klara Elias Turn This Around - Daugthers of Reykjavík Jelly Belly - BSÍ Slaki Babarinn - Blazroca og Egill Ólafs Lagahöfundur ársins Bubbi, fyrir lögin Tárin falla hægt, Ennþá er tími, Ertu góður og Sunnudagur (með laugardagskvöld í fanginu). Friðrik dór og Pálmi Ragnar fyrir Bleikur og Blár, Friðrik Dór og Þormóður fyrir Þú. Klara Elias, Alma og James Wong, fyrir lagið Eyjanótt. Gauti Þeyr Másson og Þormóður, fyrir lagið Klisja. Bríet og Pálmi Ragnar, fyrir lagið Flugdreki. Hjálmar og GDRN, fyrir lagið Upp á rönd. Björn Jörundur, fyrir lagið Reiknaðu með mér. Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir, fyrir lagið Með hækkandi sól. Reykjavíkurdætur, fyrir lagið Tökum af stað. Margrét Rán Magnúsdóttir (VÖK) Something Bad, No coffe at a funeral og Lost in the weekend. Kítón verðlaunin (valið af stjórn Kítón) Gugusar Salka Valsdóttir Hildur Kristín Stefánsdóttir Herdís Stefánsdóttir Margrét Rán Magnúsdóttir
Hlustendaverðlaunin Tónlist FM957 X977 Bylgjan Tengdar fréttir Fimm konur tilnefndar til Kítón verðlaunanna Fimm konur eru tilnefndar til Kítón verðlaunanna í ár. Sigurvegari þeirra verður kynntur á Hlustendaverðlaununum þann 17. mars næstkomandi. 24. febrúar 2023 13:38 Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2023 er hafin Hlustendaverðlaunin 2023 verða haldin föstudaginn 17. mars en þetta er í tíunda skipti sem hátíðin fer fram. Kosningin fer fram á Vísi og hófst nú í hádeginu. 9. febrúar 2023 12:00 „Algjör draumur að geta unnið við það sem ég elska“ Tónlistarkonan Una Torfadóttir ber marga hatta og segist fyrst og fremst vera stemningskona. Hún hefur verið í kringum tónlist allt sitt líf og segir algjöran draum að geta nú unnið við það sem hún elskar. Una Torfa er tilnefnd sem Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum. 13. mars 2023 16:01 „Maður er eins og guð í smá stund“ Tónlistarkonan og leikkonan Elín Hall skaust fyrst fram á sjónarsviðið árið 2015 þegar hún tók þátt í Söngvakeppninni aðeins sextán ára gömul. Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan þá hjá Elínu, sem leikur meðal annars í sýningunni Níu líf í Borgarleikhúsinu og hefur gefið út sóló plötu. Elín Hall er tilnefnd sem Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum. 15. mars 2023 08:01 „Sama pæling og þegar gaurinn sem var efnilegur í þriðja flokki ákveður að fara í bumbubolta“ Hljómsveitin Ormar samanstendur af Elvari, Herði og Sólrúnu Mjöll og sérhæfir sig í grugg rokki frá tíunda áratuginum. Þau eru tilnefnd sem Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum í ár. 16. mars 2023 08:01 Stöðugt að verða sterkari manneskja Tónlistarkonan Árný Margrét hefur spilað víða um heiminn þrátt fyrir að hafa tekið sitt fyrsta gigg fyrir einungis rúmu ári síðan á Airwaves. Með tónlistinni ögrar hún sér mikið þar sem hún er í grunnin feimin en segir gott að fara stöðugt út fyrir þægindarammann. Árný Margrét er tilnefnd sem Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum. 16. mars 2023 16:00 „Maður átti helst ekkert að tala um aldurinn sinn“ Tónlistarkonan og leikkonan Silja Rós er að eigin sögn orkumikil tilfinningavera sem lifir fyrir að skapa list. Það kom snemma í ljós hvert stefndi þar sem hún var syngjandi allan daginn sem barn og henni líður hvergi betur en á sviðinu. Silja Rós er tilnefnd sem Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum. 14. mars 2023 08:01 „Það er ekkert plan B“ Rapparinn Daniil skaust upp á stjörnuhimininn í fyrra en hann byrjaði í tónlist eftir að vinur hans fékk Macbook tölvu þegar þeir voru yngri. Honum finnst allt skemmtilegt við tónlistarbransann og stefnir bara lengra. Daniil er tilnefndur sem Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum. 13. mars 2023 08:01 Brotlenti svolítið eftir Söngvakeppnina Tónlistarmaðurinn Stefán Óli vakti athygli þegar hann tók þátt í Söngvakeppni Sjónvarpsins í fyrra. Hann elskar að flytja sína eigin tónlist upp á sviði og stefnir á að gefa út plötu á komandi tímum. Stefán Óli er tilnefndur sem Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum. 15. mars 2023 16:01 „Ekkert erfitt við tónlist nema að fá pening fyrir hana“ Hljómsveitin Kvikindi samanstendur af Brynhildi Karlsdóttur, Friðriki Margrétar-Guðmundssyni og Valgeiri Skorra Vernharðssyni. Með tónlist sinni leggja þau upp úr því að koma fólki til að dansa í gegnum tárin, finna stelpulegu hliðina og elska meira en tónlistin hefur alltaf verið hluti af þeirra lífi. Kvikindi eru tilnefnd sem Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum. 14. mars 2023 16:02 Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Tónlist Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Jól „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Lífið Fleiri fréttir Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Fimm konur tilnefndar til Kítón verðlaunanna Fimm konur eru tilnefndar til Kítón verðlaunanna í ár. Sigurvegari þeirra verður kynntur á Hlustendaverðlaununum þann 17. mars næstkomandi. 24. febrúar 2023 13:38
Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2023 er hafin Hlustendaverðlaunin 2023 verða haldin föstudaginn 17. mars en þetta er í tíunda skipti sem hátíðin fer fram. Kosningin fer fram á Vísi og hófst nú í hádeginu. 9. febrúar 2023 12:00
„Algjör draumur að geta unnið við það sem ég elska“ Tónlistarkonan Una Torfadóttir ber marga hatta og segist fyrst og fremst vera stemningskona. Hún hefur verið í kringum tónlist allt sitt líf og segir algjöran draum að geta nú unnið við það sem hún elskar. Una Torfa er tilnefnd sem Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum. 13. mars 2023 16:01
„Maður er eins og guð í smá stund“ Tónlistarkonan og leikkonan Elín Hall skaust fyrst fram á sjónarsviðið árið 2015 þegar hún tók þátt í Söngvakeppninni aðeins sextán ára gömul. Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan þá hjá Elínu, sem leikur meðal annars í sýningunni Níu líf í Borgarleikhúsinu og hefur gefið út sóló plötu. Elín Hall er tilnefnd sem Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum. 15. mars 2023 08:01
„Sama pæling og þegar gaurinn sem var efnilegur í þriðja flokki ákveður að fara í bumbubolta“ Hljómsveitin Ormar samanstendur af Elvari, Herði og Sólrúnu Mjöll og sérhæfir sig í grugg rokki frá tíunda áratuginum. Þau eru tilnefnd sem Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum í ár. 16. mars 2023 08:01
Stöðugt að verða sterkari manneskja Tónlistarkonan Árný Margrét hefur spilað víða um heiminn þrátt fyrir að hafa tekið sitt fyrsta gigg fyrir einungis rúmu ári síðan á Airwaves. Með tónlistinni ögrar hún sér mikið þar sem hún er í grunnin feimin en segir gott að fara stöðugt út fyrir þægindarammann. Árný Margrét er tilnefnd sem Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum. 16. mars 2023 16:00
„Maður átti helst ekkert að tala um aldurinn sinn“ Tónlistarkonan og leikkonan Silja Rós er að eigin sögn orkumikil tilfinningavera sem lifir fyrir að skapa list. Það kom snemma í ljós hvert stefndi þar sem hún var syngjandi allan daginn sem barn og henni líður hvergi betur en á sviðinu. Silja Rós er tilnefnd sem Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum. 14. mars 2023 08:01
„Það er ekkert plan B“ Rapparinn Daniil skaust upp á stjörnuhimininn í fyrra en hann byrjaði í tónlist eftir að vinur hans fékk Macbook tölvu þegar þeir voru yngri. Honum finnst allt skemmtilegt við tónlistarbransann og stefnir bara lengra. Daniil er tilnefndur sem Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum. 13. mars 2023 08:01
Brotlenti svolítið eftir Söngvakeppnina Tónlistarmaðurinn Stefán Óli vakti athygli þegar hann tók þátt í Söngvakeppni Sjónvarpsins í fyrra. Hann elskar að flytja sína eigin tónlist upp á sviði og stefnir á að gefa út plötu á komandi tímum. Stefán Óli er tilnefndur sem Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum. 15. mars 2023 16:01
„Ekkert erfitt við tónlist nema að fá pening fyrir hana“ Hljómsveitin Kvikindi samanstendur af Brynhildi Karlsdóttur, Friðriki Margrétar-Guðmundssyni og Valgeiri Skorra Vernharðssyni. Með tónlist sinni leggja þau upp úr því að koma fólki til að dansa í gegnum tárin, finna stelpulegu hliðina og elska meira en tónlistin hefur alltaf verið hluti af þeirra lífi. Kvikindi eru tilnefnd sem Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum. 14. mars 2023 16:02