Orðinn launahæsti tæklari sögunnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. mars 2023 12:01 Laremy Tunsil [til vinstri] í leik gegn sínu gamla félagi, Miami Dolphins. Megan Briggs/Getty Images Hinn 28 ára gamli Laremy Tunsil ætti að eiga fyrir salti í grautinn næstu misseri. Þriggja ára samningur hans við Houston Texans í NFL-deildinni gerir hann að launahæsta tæklara í sögu deildarinnar. Tunsel kom inn í NFL-deildinna þegar Höfrungarnir frá Miami völdu hann í nýliðavalinu árið 2016. Honum var skipt til Houston Texans árið 2019 og hefur síðan þá verið með betri tæklurum deildarinnar. Svo góður hefur hann verið að Texans hafa ákveðið að gera Tunsil launahæsta leikmann deildarinnar í sinni stöðu. Hann skrifaði á dögunum undir þriggja ára samning upp á að minnsta kosti 50 milljónir Bandaríkjadala eða rúma sjö milljarða íslenskra króna. Laremy Tunsil and the Texans have agreed to a three-year, $75M deal with $50M guaranteed, per @RapSheet He becomes the highest-paid tackle in league history pic.twitter.com/KsnDLHPDoA— Bleacher Report (@BleacherReport) March 19, 2023 Mest getur Tunsil fengið 75 milljónir Bandaríkjadala [10 og hálfur milljarður] á meðan samningurinn er í gildi en hann fær alltaf að lágmarki 50 milljónir Bandaríkjadala. NFL-deildin er sem stendur í „sumarfríi“ en hefst að nýju þann 7. september. Það verður 104. tímabil deildarinnar. NFL Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Sjá meira
Tunsel kom inn í NFL-deildinna þegar Höfrungarnir frá Miami völdu hann í nýliðavalinu árið 2016. Honum var skipt til Houston Texans árið 2019 og hefur síðan þá verið með betri tæklurum deildarinnar. Svo góður hefur hann verið að Texans hafa ákveðið að gera Tunsil launahæsta leikmann deildarinnar í sinni stöðu. Hann skrifaði á dögunum undir þriggja ára samning upp á að minnsta kosti 50 milljónir Bandaríkjadala eða rúma sjö milljarða íslenskra króna. Laremy Tunsil and the Texans have agreed to a three-year, $75M deal with $50M guaranteed, per @RapSheet He becomes the highest-paid tackle in league history pic.twitter.com/KsnDLHPDoA— Bleacher Report (@BleacherReport) March 19, 2023 Mest getur Tunsil fengið 75 milljónir Bandaríkjadala [10 og hálfur milljarður] á meðan samningurinn er í gildi en hann fær alltaf að lágmarki 50 milljónir Bandaríkjadala. NFL-deildin er sem stendur í „sumarfríi“ en hefst að nýju þann 7. september. Það verður 104. tímabil deildarinnar.
NFL Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Sjá meira