Æfðu kjarnorkuárás á Suður-Kóreu Kjartan Kjartansson skrifar 20. mars 2023 09:04 Skammdrægt flugskeyti sem var skotið á loft í æfingum Norður-Kóreu fyrir kjarnorkuárás um helgina. AP/Norðurkóreska ríkisfréttastofan KCNA Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, hafði umsjón með æfingum hersins fyrir kjarnorkugagnárás á Suður-Kóreu um helgina. Yfirlýst markmið æfinganna var að slá ótta í brjóst fjandríkja landsins. Þau nýmæli voru á æfingunni að skammdrægum flugskeytum virðist hafa verið skotið úr niðurgröfnum skotbyrgjum. Hernaðarsérfræðingar segja að það geti hjálpað Norðurkóreumönnum í tilraunum þeirra með langdræg flugskeyti. Kim sást fylgjast með æfingunum með ungri dóttur sinni á myndum ríkisfjölmiðilsins. Kim hvatti herinn til að vera í viðbragðsstöðu fyrir kjarnorkugagnárás á hverri stundu. Sakaði hann óvini landsins um vaxandi yfirgang sem krefðist þess að Norður-Kórea legði aukinn kraft í kjarnavopnaáætlun sína, að því er segir í frétt Reuters. „Kjarnorkumáttur Norður-Kóreu mun fæla sterklega og hafa hemil á glannalegum aðgerðum og ögrunum óvinarins,“ sagði Kim. Stjórnvöld í Pjongjang eru afar ósátt við heræfingar nágranna sinna í suðri og bandalagsríkja þeirra og líta á þær sem undirbúning á innrás. Suður-Kórea og Bandaríkin hafa meðal annars staðið við æfingum í lofti og á legi. Í dag ætla sjóherir og landgöngulið landanna tveggja að æfa landgöngu saman í fyrsta skipti í fimm ár. Norður-Kórea Suður-Kórea Kjarnorka Hernaður Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira
Þau nýmæli voru á æfingunni að skammdrægum flugskeytum virðist hafa verið skotið úr niðurgröfnum skotbyrgjum. Hernaðarsérfræðingar segja að það geti hjálpað Norðurkóreumönnum í tilraunum þeirra með langdræg flugskeyti. Kim sást fylgjast með æfingunum með ungri dóttur sinni á myndum ríkisfjölmiðilsins. Kim hvatti herinn til að vera í viðbragðsstöðu fyrir kjarnorkugagnárás á hverri stundu. Sakaði hann óvini landsins um vaxandi yfirgang sem krefðist þess að Norður-Kórea legði aukinn kraft í kjarnavopnaáætlun sína, að því er segir í frétt Reuters. „Kjarnorkumáttur Norður-Kóreu mun fæla sterklega og hafa hemil á glannalegum aðgerðum og ögrunum óvinarins,“ sagði Kim. Stjórnvöld í Pjongjang eru afar ósátt við heræfingar nágranna sinna í suðri og bandalagsríkja þeirra og líta á þær sem undirbúning á innrás. Suður-Kórea og Bandaríkin hafa meðal annars staðið við æfingum í lofti og á legi. Í dag ætla sjóherir og landgöngulið landanna tveggja að æfa landgöngu saman í fyrsta skipti í fimm ár.
Norður-Kórea Suður-Kórea Kjarnorka Hernaður Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira