Hefur ríkið nú þegar lögleitt lágmark tekna? Óskar Guðmundsson skrifar 22. mars 2023 07:01 Þetta er sennilega ein stærsta spurning samtímans. Hefur ríkið nú þegar lögleitt að lágmark tekna (heildarlauna) á Íslandi skuli vera 427.540 krónur fyrir árið 2023? Útreikningurinn og röksemdafærslan þar að er ekki sérlega flókinn. Til þess að greiða út úr söfnunarkerfi lífeyrissjóðs lágmarkslífeyri TR að upphæð 307.829 krónur þarf yfir stafsævina að hafa meðaltekjur upp á að lágmarki 427.540 krónur. Um slíkt eru lög í landinu og hafa þau númer 129/1997 og heita ”Lög um skyldutryggingu lífeyrisréttinda”. Upphæð lífeyris hverju sinni er samkvæmt lögum 100/2007 og fyrir 2023, reglugerð 1438/2022. Formúlan fyrir lágmarkinu er einföld. Ellilífeyrir TR deilt með ætlaðri 72% tyggingavernd. 307.829 / 0.72 = 427.540. 427.540 Í dag er það sem ber í milli fjármagnað af skattfé. Það er amk 354% dýrara að staðgreiða muninn en að spara, eins og lög segja þó til um. Útreikningur þar að er líka einfaldur. 78% lífeyris er 3.5% ávöxtun til 40 ára en 22% er uppsafnaður höfuðstóll. 78/22 = 3.54 eða 354%. Í tilfelli þess sem er öryrki alla ævi er munurinn enn meiri eða 488%. Höfundur er áhugamaður um réttindi öryrkja. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Lífeyrissjóðir Tekjur Mest lesið „Hvenær var þetta samtal við þjóðina tekið?“ spurði garðyrkjubóndinn Halla Hrund Logadóttir Skoðun Við þekkjum öll einn alkóhólista - hættum að stinga höfðinu í sandinn Bryndís Rós Morrison Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn vill afnema skyldu til jafnlaunavottunar! Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd á ekki að vera leikhús Hildur Sverrisdóttir Skoðun Lítið að frétta í lífi án frétta á landsbyggðunum Skúli Bragi Geirdal Skoðun KVISS BANG! - mætti lausnin sem bjargaði Svíum nýtast okkur ? Jakob Frímann Magnússon Skoðun Vinnum gullið án klósettpappírs Ásmundur Einar Daðason Skoðun Mikilvægi samfélagslöggæslu Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir Skoðun Fær ESB Ísland í jólagjöf? Stefán Vagn Stefánsson Skoðun Vegurinn heim María Rut Kristinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Flokkur fólksins er tilbúinn í ríkisstjórn! Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Vegurinn heim María Rut Kristinsdóttir skrifar Skoðun Vinnum gullið án klósettpappírs Ásmundur Einar Daðason skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn vill afnema skyldu til jafnlaunavottunar! Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd á ekki að vera leikhús Hildur Sverrisdóttir skrifar Skoðun Lítið að frétta í lífi án frétta á landsbyggðunum Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Við þekkjum öll einn alkóhólista - hættum að stinga höfðinu í sandinn Bryndís Rós Morrison skrifar Skoðun Mikilvægi samfélagslöggæslu Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Betra heilbrigðiskerfi fyrir konur Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun KVISS BANG! - mætti lausnin sem bjargaði Svíum nýtast okkur ? Jakob Frímann Magnússon skrifar Skoðun Kennaramenntun án afkomuótta: Lykill að sterkari samfélögum Kristín Dýrfjörð skrifar Skoðun Náttúruminjasafn Íslands – klárum verkefnið Hilmar J. Malmquist skrifar Skoðun Inngilding erlends starfsfólks á íslenskum vinnumarkaði Ingunn Björk Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Að eta útsæði Sigríiður Á. Andersen skrifar Skoðun Kjósum kratana í þágu dýravelferðar Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Þegar dýrt verður allt í einu of dýrt Trausti Hjálmarsson skrifar Skoðun Frelsi alla leið – dánaraðstoð Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Kjósum velferð dýra Þórunn Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Líf í skugga flugvallar – upplifun íbúa Haukur Magnússon,Margrét Manda Jónsdóttir,Martin Swift skrifar Skoðun Stafrænn heimur og gervigreind til framtíðar Þormóður Logi Björnsson skrifar Skoðun Netöryggi og friðhelgi einkalífs – grundvallarréttur allra Grímur Grímsson,Eva Pandora Baldursdóttir skrifar Skoðun Þetta er víst einkavæðing! Engilbert Guðmundsson skrifar Skoðun Tapast hafa sveitarstjórnarmenn af öllu landinu Sigurður Freyr Sigurðarson skrifar Skoðun Ábyrg umræða óskast um vinnumarkaðslíkanið Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Skoðun Næring – hlutverk næringarfræðinga Edda Ýr Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Bætum samskipti ríkis og sveitarfélaga Eiríkur Björn Björgvinsson skrifar Skoðun Kópavogur lækkar skatta á íbúa Orri Hlöðversson,Gunnar Sær Ragnarsson skrifar Skoðun Alþingi kemur Kvikmyndasjóði til bjargar Hópur kvikmyndagerðarfólks skrifar Skoðun Skóli fyrir alla Eldur S. Kristinsson skrifar Skoðun Áfram strákar! Heiðbrá Ólafsdóttir skrifar Sjá meira
Þetta er sennilega ein stærsta spurning samtímans. Hefur ríkið nú þegar lögleitt að lágmark tekna (heildarlauna) á Íslandi skuli vera 427.540 krónur fyrir árið 2023? Útreikningurinn og röksemdafærslan þar að er ekki sérlega flókinn. Til þess að greiða út úr söfnunarkerfi lífeyrissjóðs lágmarkslífeyri TR að upphæð 307.829 krónur þarf yfir stafsævina að hafa meðaltekjur upp á að lágmarki 427.540 krónur. Um slíkt eru lög í landinu og hafa þau númer 129/1997 og heita ”Lög um skyldutryggingu lífeyrisréttinda”. Upphæð lífeyris hverju sinni er samkvæmt lögum 100/2007 og fyrir 2023, reglugerð 1438/2022. Formúlan fyrir lágmarkinu er einföld. Ellilífeyrir TR deilt með ætlaðri 72% tyggingavernd. 307.829 / 0.72 = 427.540. 427.540 Í dag er það sem ber í milli fjármagnað af skattfé. Það er amk 354% dýrara að staðgreiða muninn en að spara, eins og lög segja þó til um. Útreikningur þar að er líka einfaldur. 78% lífeyris er 3.5% ávöxtun til 40 ára en 22% er uppsafnaður höfuðstóll. 78/22 = 3.54 eða 354%. Í tilfelli þess sem er öryrki alla ævi er munurinn enn meiri eða 488%. Höfundur er áhugamaður um réttindi öryrkja.
Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn vill afnema skyldu til jafnlaunavottunar! Diljá Mist Einarsdóttir skrifar
Skoðun Við þekkjum öll einn alkóhólista - hættum að stinga höfðinu í sandinn Bryndís Rós Morrison skrifar
Skoðun Inngilding erlends starfsfólks á íslenskum vinnumarkaði Ingunn Björk Vilhjálmsdóttir skrifar
Skoðun Líf í skugga flugvallar – upplifun íbúa Haukur Magnússon,Margrét Manda Jónsdóttir,Martin Swift skrifar
Skoðun Netöryggi og friðhelgi einkalífs – grundvallarréttur allra Grímur Grímsson,Eva Pandora Baldursdóttir skrifar