Framhaldsskólaleikarnir í beinni: Síðasta undanúrslitasætið í boði Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. mars 2023 19:33 Átta liða úrslitum Framhaldsskólaleika Rafíþróttasamtaka Íslands, FRÍS, lýkur í kvöld þegar Tækniskólinn og Menntaskólinn á Tröllaskaga eigast við. Þetta er fjórða og síðasta viðureignin í átta liða úrslitum FRÍS, en Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi, Fjölbrautaskóli Suðurlands og Fjölbrautaskólinn í Garðabæ hafa nú þegar tryggt sér sæti í undanúrslitum. Menntaskólinn á Tröllaskaga og ríkjandi meistarar í Tækniskólanum berjast því um síðasta lausa undanúrslitasætið í kvöld. Eins og áður er keppt í þremur leikjum: CS;GO, Rocket League og Valorant, en beina útsendingu má sjá á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Framhaldsskólaleikarnir Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti
Þetta er fjórða og síðasta viðureignin í átta liða úrslitum FRÍS, en Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi, Fjölbrautaskóli Suðurlands og Fjölbrautaskólinn í Garðabæ hafa nú þegar tryggt sér sæti í undanúrslitum. Menntaskólinn á Tröllaskaga og ríkjandi meistarar í Tækniskólanum berjast því um síðasta lausa undanúrslitasætið í kvöld. Eins og áður er keppt í þremur leikjum: CS;GO, Rocket League og Valorant, en beina útsendingu má sjá á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Framhaldsskólaleikarnir Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti