„Verðum að læra af þessu og skoða hvaða mistök við gerðum“ Andri Már Eggertsson skrifar 23. mars 2023 22:47 Jóhann Berg Guðmundsson í leik kvöldsins gegn Bosníu Vísir/Getty Ísland tapaði 3-0 gegn Bosníu í fyrsta leik í undankeppni EM 2024. Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður Íslands, var svekktur með úrslitin og sagði að liðið þurfti að gleyma þessum leik. „Þetta var svekkjandi tap. Við vildum ekki byrja svona og þetta var slæmt tap. Við verðum að læra af þessu og skoða hvaða mistök við gerðum. Við héldum að við myndum geta strítt þeim meira en við gerðum,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson í viðtali við Val Pál Eiríksson eftir leik. Jóhann Berg var svekktur með mörkin sem Ísland fékk á sig og sagði að framherjar Bosníu reyndust þeim erfiðir. „Mér fannst við aðeins of opnir og við vorum ekki eins þéttir og við vildum vera. Þeir voru með tvo sterka framherja sem gerði okkur erfitt fyrir.“ „Í dag var gæðamunur á liðunum. Við þurfum að læra af þessum leik og spila töluvert betur gegn þeim. Við eigum heimaleikinn gegn Bosníu eftir og þá munum við gera töluvert betur heldur en í kvöld.“ Ísland var meira með boltanum í kvöld heldur en Bosnía. Jóhann Berg hefði hins vegar viljað fá fleiri færi. „Við vorum mikið með boltann en mögulega gerðum við ekki nógu mikið með hann. Þeir nýttu sér það þegar við misstum boltann frá okkur og gerðu það hrikalega vel.“ Næsti leikur Íslands er gegn Liechtenstein og Jóhann Berg vill að liðið gleymi þessum leik gegn Bosníu sem allra fyrst. „Við verðum að gleyma þessum leik eins fljótt og hægt er. Það er stutt í næsta leik og við verðum að hætta að hugsa um þennan leik og fara að einbeita okkur að næsta leik gegn Liechtenstein,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson að lokum. EM 2024 í Þýskalandi Landslið karla í fótbolta Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Fleiri fréttir Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Sjá meira
„Þetta var svekkjandi tap. Við vildum ekki byrja svona og þetta var slæmt tap. Við verðum að læra af þessu og skoða hvaða mistök við gerðum. Við héldum að við myndum geta strítt þeim meira en við gerðum,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson í viðtali við Val Pál Eiríksson eftir leik. Jóhann Berg var svekktur með mörkin sem Ísland fékk á sig og sagði að framherjar Bosníu reyndust þeim erfiðir. „Mér fannst við aðeins of opnir og við vorum ekki eins þéttir og við vildum vera. Þeir voru með tvo sterka framherja sem gerði okkur erfitt fyrir.“ „Í dag var gæðamunur á liðunum. Við þurfum að læra af þessum leik og spila töluvert betur gegn þeim. Við eigum heimaleikinn gegn Bosníu eftir og þá munum við gera töluvert betur heldur en í kvöld.“ Ísland var meira með boltanum í kvöld heldur en Bosnía. Jóhann Berg hefði hins vegar viljað fá fleiri færi. „Við vorum mikið með boltann en mögulega gerðum við ekki nógu mikið með hann. Þeir nýttu sér það þegar við misstum boltann frá okkur og gerðu það hrikalega vel.“ Næsti leikur Íslands er gegn Liechtenstein og Jóhann Berg vill að liðið gleymi þessum leik gegn Bosníu sem allra fyrst. „Við verðum að gleyma þessum leik eins fljótt og hægt er. Það er stutt í næsta leik og við verðum að hætta að hugsa um þennan leik og fara að einbeita okkur að næsta leik gegn Liechtenstein,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson að lokum.
EM 2024 í Þýskalandi Landslið karla í fótbolta Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Fleiri fréttir Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Sjá meira