Kane sló markametið þegar Englendingar unnu í Napolí Smári Jökull Jónsson skrifar 23. mars 2023 22:22 Harry Kane er orðinn markahæsti leikmaður Englands frá upphafi. Vísir/Getty Harry Kane er orðinn markahæsti leikmaður í sögu Englands en hann skoraði annað marka liðsins í 2-1 sigri á Ítalíu í kvöld. Þá unnu Danir sigur á Finnum í Norðurlandaslag. England og Ítalía mættust í Napolí í kvöld í undankeppni Evrópumótsins í Þýskalandi á næsta ári. Declan Rice kom Englandi yfir á 13. mínútu og harry Kane skoraði annað mark liðsins á 44. mínútu þegar hann skoraði úr vítaspyrnu. Með markinu er Kane nú markahæsti leikmaður Englands frá upphafi. Hann hefur skorað 54 mörk fyrir enska landsliðið og er nú kominn uppfyrir Wayne Rooney. GOAL NUMBER 5 4 FOR HARRY KANE!HISTORY pic.twitter.com/r57FR0ak7x— SPORTbible (@sportbible) March 23, 2023 Ítalir minnkuðu muninn þegar Mateo Retegui skoraði á 56. mínútu og tíu mínútum fyrir leikslok fékk Luke Shaw rauða spjaldið. Englendingar héldu þó út og fögnuðu góðum 2-1 sigri. Á Parken í Kaupamannahöfn tóku Danir á móti Finnum. Rasmus Hojlund skoraði fyrsta markið fyrir Dani á 21. mínútu en Oliver Antman jafnaði metin fyrir Finna í upphafi síðari hálfleiks. Heimamenn gerðu hins vegar út um leikinn undir lokin. Hojlund bætti við sínu öðru marki á 82. mínútu og fullkomnaði þrennuna í uppbótartíma. Lokatölur 3-1 Dönum í vil. Önnur úrslit: Kazakstan - Slóvenía 1-2Norður-Makedónía - Malta 2-1San Marínó - Norður Írland 0-2Portúgal - Lichtenstein 4-0Slóvakía - Lúxemborg 0-0 EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Fleiri fréttir Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Sjá meira
England og Ítalía mættust í Napolí í kvöld í undankeppni Evrópumótsins í Þýskalandi á næsta ári. Declan Rice kom Englandi yfir á 13. mínútu og harry Kane skoraði annað mark liðsins á 44. mínútu þegar hann skoraði úr vítaspyrnu. Með markinu er Kane nú markahæsti leikmaður Englands frá upphafi. Hann hefur skorað 54 mörk fyrir enska landsliðið og er nú kominn uppfyrir Wayne Rooney. GOAL NUMBER 5 4 FOR HARRY KANE!HISTORY pic.twitter.com/r57FR0ak7x— SPORTbible (@sportbible) March 23, 2023 Ítalir minnkuðu muninn þegar Mateo Retegui skoraði á 56. mínútu og tíu mínútum fyrir leikslok fékk Luke Shaw rauða spjaldið. Englendingar héldu þó út og fögnuðu góðum 2-1 sigri. Á Parken í Kaupamannahöfn tóku Danir á móti Finnum. Rasmus Hojlund skoraði fyrsta markið fyrir Dani á 21. mínútu en Oliver Antman jafnaði metin fyrir Finna í upphafi síðari hálfleiks. Heimamenn gerðu hins vegar út um leikinn undir lokin. Hojlund bætti við sínu öðru marki á 82. mínútu og fullkomnaði þrennuna í uppbótartíma. Lokatölur 3-1 Dönum í vil. Önnur úrslit: Kazakstan - Slóvenía 1-2Norður-Makedónía - Malta 2-1San Marínó - Norður Írland 0-2Portúgal - Lichtenstein 4-0Slóvakía - Lúxemborg 0-0
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Fleiri fréttir Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Sjá meira