Tatjana áfram formaður Máni Snær Þorláksson skrifar 24. mars 2023 12:17 Tatjana Latinovic var endurkjörin formaður Kvenréttindafélags Íslands á aðalfundi félagsins í gær. Kvenréttindafélag Íslands Tatjana Latinovic var endurkjörin formaður Kvenréttindafélags Íslands á aðalfundi félagsins í gær. Þá voru tvær nýjar stjórnarkonur kjörnar í stjórn félagsins. Á fundinum voru einnig gerðar tvær ályktanir með hvatningu til stjórnvalda. Aðalfundur Kvenréttindafélags Íslands fór fram í Iðnó og með rafrænum hætti í gær. Ný stjórn var kjörin á fundinum og Tatjana var endurkjörin formaður félagsins. Tatjana var fyrst kjörin formaður félagsins árið 2019. Ásbjörg Una Björnsdóttir og Birta Ósk Hönnudóttir voru kjörnar í stjórn félagsins á fundinum. Þá voru Rut Einarsdóttir, framkvæmdastýra félagsins, og Tanja Teresa Leifsdóttir kjörnar sem fulltrúar félagsins til Mannréttindaskrifstofu Íslands. Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir og Fríða Rós Valdimarsdóttir voru svo kjörnar sem fulltrúar félagsins til European Women's Lobby. Skora á stjórnvöld Ályktanirnar sem gerðar voru á fundinum voru tvær. Önnur þeirra varðar kynjafræði í kennaramenntun á Íslandi en fundurinn ályktaði að fagið eigi að vera skyldufag. Í dag er það valfag á Menntavísindasviði Háskóla Íslands. „Til að tryggja að kynjafræði sem námsgrein nái til allra sem stunda kennaranám er nauðsynlegt að gera kynjafræði að skyldufagi í kennaranámi og öðru uppeldisnámi á háskólastigi á Íslandi,“ segir í ályktuninni. Hin ályktunin er áskorun til íslenskra stjórnvalda. Skorað er á að þau sýni feminíska og pólitíska forystu og ábyrgð gagnvart mannréttindabrotum á konum. Í ályktuninni eru lagðar fram eftirfarandi kröfur til stjórnvalda: Vera leiðandi rödd á alþjóðavettvangi þess efnis að öll ríki framfylgi Heimsmarkmiði 5 þannig að konur njóti fullra mannréttinda á heimsvísu. Fordæma glæpi gegn konum og minnihlutahópum sem framin eru af stjórnvöldum í Íran, Afganistan og öðrum þjóðríkjum Taka tillit til viðkvæmrar stöðu kvenna og minnihlutahópa sem leita hælis á Íslandi. Hvetja öll aðildarríki Evrópuráðsins til að fullgilda Istanbúlsamninginn skilyrðislaust og án tafar. Innleiða Kvennasáttmála Sameinuðu þjóðanna (CEDAW). Jafnréttismál Félagasamtök Mest lesið Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Veður Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Innlent Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Innlent Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Innlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Fleiri fréttir „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Jarðhræringar í Borgarbyggð og elsti systkinahópur landsins Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Glitský prýddu himin höfuðborgarbúa í morgunsárið Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Sjá meira
Aðalfundur Kvenréttindafélags Íslands fór fram í Iðnó og með rafrænum hætti í gær. Ný stjórn var kjörin á fundinum og Tatjana var endurkjörin formaður félagsins. Tatjana var fyrst kjörin formaður félagsins árið 2019. Ásbjörg Una Björnsdóttir og Birta Ósk Hönnudóttir voru kjörnar í stjórn félagsins á fundinum. Þá voru Rut Einarsdóttir, framkvæmdastýra félagsins, og Tanja Teresa Leifsdóttir kjörnar sem fulltrúar félagsins til Mannréttindaskrifstofu Íslands. Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir og Fríða Rós Valdimarsdóttir voru svo kjörnar sem fulltrúar félagsins til European Women's Lobby. Skora á stjórnvöld Ályktanirnar sem gerðar voru á fundinum voru tvær. Önnur þeirra varðar kynjafræði í kennaramenntun á Íslandi en fundurinn ályktaði að fagið eigi að vera skyldufag. Í dag er það valfag á Menntavísindasviði Háskóla Íslands. „Til að tryggja að kynjafræði sem námsgrein nái til allra sem stunda kennaranám er nauðsynlegt að gera kynjafræði að skyldufagi í kennaranámi og öðru uppeldisnámi á háskólastigi á Íslandi,“ segir í ályktuninni. Hin ályktunin er áskorun til íslenskra stjórnvalda. Skorað er á að þau sýni feminíska og pólitíska forystu og ábyrgð gagnvart mannréttindabrotum á konum. Í ályktuninni eru lagðar fram eftirfarandi kröfur til stjórnvalda: Vera leiðandi rödd á alþjóðavettvangi þess efnis að öll ríki framfylgi Heimsmarkmiði 5 þannig að konur njóti fullra mannréttinda á heimsvísu. Fordæma glæpi gegn konum og minnihlutahópum sem framin eru af stjórnvöldum í Íran, Afganistan og öðrum þjóðríkjum Taka tillit til viðkvæmrar stöðu kvenna og minnihlutahópa sem leita hælis á Íslandi. Hvetja öll aðildarríki Evrópuráðsins til að fullgilda Istanbúlsamninginn skilyrðislaust og án tafar. Innleiða Kvennasáttmála Sameinuðu þjóðanna (CEDAW).
Jafnréttismál Félagasamtök Mest lesið Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Veður Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Innlent Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Innlent Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Innlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Fleiri fréttir „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Jarðhræringar í Borgarbyggð og elsti systkinahópur landsins Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Glitský prýddu himin höfuðborgarbúa í morgunsárið Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Sjá meira