Við vorum að semja við „einn eftirsóttasta leikmann heims“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2023 09:31 Gísli Þorgeir Kristjánsson á ferðinni í leik með SC Magdeburg á móti Füchse Berlin. Getty/Ronny Hartmann Íslenski landsliðsmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson var með samning við SC Magdeburg til ársins 2025 en hann og þýska félagið hans hafa komið sér saman um að framlengja samninginn til ársins 2028. Gísli Þorgeir verður því á samning hjá Magdeburg næstu fimm árin eða þar til að hann er orðinn 28 ára gamall. Gísli kom til Magdeburgar frá Kiel árið 2020 en var óheppinn með axlarmeiðsli á fyrstu árum sínum. Honum tókst með dugnaði og vinnu að komast yfir þau og hefur á síðustu árum komist í hóp bestu leikmanna liðsins. Gísli hefur þannig átt mikinn þátt í titlum Magdeburgar á síðustu árum en liðið hefur bæði unnið þýska meistaratitilinn sem og heimsmeistarakeppni félagsliða. „Við erum mjög ánægð með að ná að framlengja við Gísla sem er líklega einn eftirsóttasti leikmaður heims. Við gengum frá þessu snemma og náðum langtímasamningi,“ sagði Bennet Wiegert, þjálfari SC Magdeburg, í frétt um samninginn á heimasíðu Magdeburgar. „Hann hefur tekið risastökk fram á við á síðasta eina og hálfa ári, hefur ótrúlegan sprengikraft og er án efa einn af bestu leikstjórnendum og sóknarmönnum í boltanum í dag. Þessi samningur við hann eru enn ein tímamótin fyrir framtíð SCM,“ sagði Wiegert. Gísli Þorgeir er sjálfur ánægður með að vera í Magdeburg næstu fimm árin. ´„Hér hjá SCM þá hef ég allt sem ég þarf og það sem gerir mig ánægðan; frábært lið, mjög gott þjálfarateymi og svo fær ég gæsahúð á hverjum heimaleik þökk sé okkar stórkostlegu stuðningsmönnum. Það gerir mig enn ánægðari að gera framlengt samninginn minn um þrjú ár til viðbótar,“ sagði Gísli. View this post on Instagram A post shared by SC Magdeburg (@scmagdeburg) Þýski handboltinn Mest lesið Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Sport Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Fleiri fréttir Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Sjá meira
Gísli Þorgeir verður því á samning hjá Magdeburg næstu fimm árin eða þar til að hann er orðinn 28 ára gamall. Gísli kom til Magdeburgar frá Kiel árið 2020 en var óheppinn með axlarmeiðsli á fyrstu árum sínum. Honum tókst með dugnaði og vinnu að komast yfir þau og hefur á síðustu árum komist í hóp bestu leikmanna liðsins. Gísli hefur þannig átt mikinn þátt í titlum Magdeburgar á síðustu árum en liðið hefur bæði unnið þýska meistaratitilinn sem og heimsmeistarakeppni félagsliða. „Við erum mjög ánægð með að ná að framlengja við Gísla sem er líklega einn eftirsóttasti leikmaður heims. Við gengum frá þessu snemma og náðum langtímasamningi,“ sagði Bennet Wiegert, þjálfari SC Magdeburg, í frétt um samninginn á heimasíðu Magdeburgar. „Hann hefur tekið risastökk fram á við á síðasta eina og hálfa ári, hefur ótrúlegan sprengikraft og er án efa einn af bestu leikstjórnendum og sóknarmönnum í boltanum í dag. Þessi samningur við hann eru enn ein tímamótin fyrir framtíð SCM,“ sagði Wiegert. Gísli Þorgeir er sjálfur ánægður með að vera í Magdeburg næstu fimm árin. ´„Hér hjá SCM þá hef ég allt sem ég þarf og það sem gerir mig ánægðan; frábært lið, mjög gott þjálfarateymi og svo fær ég gæsahúð á hverjum heimaleik þökk sé okkar stórkostlegu stuðningsmönnum. Það gerir mig enn ánægðari að gera framlengt samninginn minn um þrjú ár til viðbótar,“ sagði Gísli. View this post on Instagram A post shared by SC Magdeburg (@scmagdeburg)
Þýski handboltinn Mest lesið Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Sport Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Fleiri fréttir Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Sjá meira