Tvö hafa slegið Íslandsmet í vetur sem voru eldri en þau sjálf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2023 15:00 Andrea Kolbeinsdóttir setti glæsilegt Íslandsmet um helgina. Instagram/@andreakolbeins Þau eru ófá Íslandsmetin sem féllu á þessu innanhúss tímabili í frjálsum íþróttum og enn eitt metið féll um helgina. Andrea Kolbeinsdóttir stórbætti þá Íslandsmetið í 5000 metra hlaupi innanhúss en þetta gerði hún á Góumóti Gaflarans. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Andrea hljóp á 16:46,18 mínútum og bætti þar með gamla metið um meira en 39 sekúndur sem er rosaleg bæting. Það sem meira er að gamla metið, sem var 17:25,34 mínútur, hafði verið í eigu Fríðu Rún Þórðardóttur frá því í febrúar árið 1994. Andrea er fædd í febrúar 1999 og það voru því enn fimm ár og fjórum dögum betur í það að hún kæmi í heiminn þegar Fríða setti metið. Andrea hafði best áður hlaupið 5000 metra hlaupið á 17:43.61 mínútum innanhúss en það gerði Andrea þegar hún var bara nítján ára gömul árið 2018. Þetta er í annað skiptið á þessu innanhúss tímabili sem frjálsíþróttamaður slær Íslandsmet í vetur sem var eldri en hann sjálfur. Kolbeinn Höður Gunnarsson bætti Íslandsmetið í 60 metra hlaupi á Nike mótaröðinni í Kaplakrika 12. janúar síðastliðinn. Kolbeinn Höður kom á í mark á 6,68 sekúndum. Gamla Íslandsmetið átti Einar Þór Einarsson sem hljóp á 6,80 sekúndum 6. febrúar 1993. Kolbeinn Höður er fæddur í júlí 1995 og það voru því enn tvö ár og fimm mánuðir í það að hann kæmi í heiminn þegar Einar setti metið sem lifði á endanum í næstum því 28 ár. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Frjálsar íþróttir Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira
Andrea Kolbeinsdóttir stórbætti þá Íslandsmetið í 5000 metra hlaupi innanhúss en þetta gerði hún á Góumóti Gaflarans. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Andrea hljóp á 16:46,18 mínútum og bætti þar með gamla metið um meira en 39 sekúndur sem er rosaleg bæting. Það sem meira er að gamla metið, sem var 17:25,34 mínútur, hafði verið í eigu Fríðu Rún Þórðardóttur frá því í febrúar árið 1994. Andrea er fædd í febrúar 1999 og það voru því enn fimm ár og fjórum dögum betur í það að hún kæmi í heiminn þegar Fríða setti metið. Andrea hafði best áður hlaupið 5000 metra hlaupið á 17:43.61 mínútum innanhúss en það gerði Andrea þegar hún var bara nítján ára gömul árið 2018. Þetta er í annað skiptið á þessu innanhúss tímabili sem frjálsíþróttamaður slær Íslandsmet í vetur sem var eldri en hann sjálfur. Kolbeinn Höður Gunnarsson bætti Íslandsmetið í 60 metra hlaupi á Nike mótaröðinni í Kaplakrika 12. janúar síðastliðinn. Kolbeinn Höður kom á í mark á 6,68 sekúndum. Gamla Íslandsmetið átti Einar Þór Einarsson sem hljóp á 6,80 sekúndum 6. febrúar 1993. Kolbeinn Höður er fæddur í júlí 1995 og það voru því enn tvö ár og fimm mánuðir í það að hann kæmi í heiminn þegar Einar setti metið sem lifði á endanum í næstum því 28 ár. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira