„Svekkjandi hvernig fyrri leikurinn fór og vera ekki með þetta í meira jafnvægi“ Valur Páll Eiríksson skrifar 27. mars 2023 20:00 Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals. Vísir/Diego Valur mætir þýska liðinu Göppingen í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handbolta annað kvöld. Fréttamaður Stöðvar 2 og Vísis er í Þýskalandi líkt og Valsmenn sem mættu í gær, laugardag. Valsmenn hafa þegar tekið æfingu í höllinni þar sem leikurinn fer fram en höllin er sögð ein mesta gryfja þýsku úrvalsdeildarinnar. Ljóst er að stemningin verður mikil þar sem uppselt er á leikinn og brekkan brött fyrir Val sem þarf að vinna upp sjö marka mun frá því í fyrri leiknum. „Ég held við mætum vel stemmdir, þetta er Evrópuleikur á móti þýsku úrvalsdeildarliði. Auðvitað er svekkjandi hvernig fyrri leikurinn fór og vera ekki með þetta í meira jafnvægi en það er eins og það er,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, og hélt áfram. „Erum búnir að hrista það af okkur og ætlum að mæta stinnir til leiks á morgun. Komum til með að sækja til sigurs, svo þurfum við að sjá hvernig leikurinn þróast og hvort við eigum yfir höfuð einhvern séns í þá. Höfum trú á að við getum unnið þá. Ef það gengur eftir að setja þá undir smá pressu þá sjáum við hvernig þetta þróast.“ Viðtalið við Snorra Stein má hlusta á hér að neðan sem og viðtal við Arnór Snær Óskarsson og Björgvin Pál Gústavsson. Lengri útgáfur af viðtölunum birtast svo á Vísi á morgun, þriðjudag. Leikur Göppingen og Vals verður sýndur beint á Stöð 2 Sport annað kvöld. Hefst útsending klukkan 18.30. Handbolti Evrópudeild karla í handbolta Valur Tengdar fréttir Hinir gömlu vinna á meðan þeir ungu rölta um bæinn Leikmenn Vals hafa í mismiklu að snúast á milli æfinga og taktíkurfunda í Göppingen. Liðið mætir heimamönnum í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar annað kvöld. 27. mars 2023 18:15 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjá meira
Valsmenn hafa þegar tekið æfingu í höllinni þar sem leikurinn fer fram en höllin er sögð ein mesta gryfja þýsku úrvalsdeildarinnar. Ljóst er að stemningin verður mikil þar sem uppselt er á leikinn og brekkan brött fyrir Val sem þarf að vinna upp sjö marka mun frá því í fyrri leiknum. „Ég held við mætum vel stemmdir, þetta er Evrópuleikur á móti þýsku úrvalsdeildarliði. Auðvitað er svekkjandi hvernig fyrri leikurinn fór og vera ekki með þetta í meira jafnvægi en það er eins og það er,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, og hélt áfram. „Erum búnir að hrista það af okkur og ætlum að mæta stinnir til leiks á morgun. Komum til með að sækja til sigurs, svo þurfum við að sjá hvernig leikurinn þróast og hvort við eigum yfir höfuð einhvern séns í þá. Höfum trú á að við getum unnið þá. Ef það gengur eftir að setja þá undir smá pressu þá sjáum við hvernig þetta þróast.“ Viðtalið við Snorra Stein má hlusta á hér að neðan sem og viðtal við Arnór Snær Óskarsson og Björgvin Pál Gústavsson. Lengri útgáfur af viðtölunum birtast svo á Vísi á morgun, þriðjudag. Leikur Göppingen og Vals verður sýndur beint á Stöð 2 Sport annað kvöld. Hefst útsending klukkan 18.30.
Handbolti Evrópudeild karla í handbolta Valur Tengdar fréttir Hinir gömlu vinna á meðan þeir ungu rölta um bæinn Leikmenn Vals hafa í mismiklu að snúast á milli æfinga og taktíkurfunda í Göppingen. Liðið mætir heimamönnum í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar annað kvöld. 27. mars 2023 18:15 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjá meira
Hinir gömlu vinna á meðan þeir ungu rölta um bæinn Leikmenn Vals hafa í mismiklu að snúast á milli æfinga og taktíkurfunda í Göppingen. Liðið mætir heimamönnum í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar annað kvöld. 27. mars 2023 18:15