Selena Gomez á stefnumóti með Zayn Malik Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 28. mars 2023 11:00 Eru Selena Gomez og Zayn Malik nýjast par Hollywood? Getty/Samsett Leik- og söngkonan Selena Gomez og tónlistarmaðurinn Zayn Malik eru sögð vera að máta sig við hvort annað. Nýlega sást til þeirra á stefnumóti í New York sem lauk með kossi. Selena og Zayn hafa þekkst í mörg ár en nýlega virðist sem rómantík hafa kviknað á milli þeirra. Þau eru þó sögð vera að fara afar hægt í sakirnar. Í síðustu viku sást til þeirra saman í Soho-hverfinu í New York. Afar vingott virtist vera á milli þeirra en þau héldust í hendur og kysstust. Þá eru þau sögð hafa notið rómantísks kvöldverðar saman. Selena og Zayn hafa verið vinir í mörg ár. Hér eru þau saman uppi á sviði á MTV verðlaunahátíðinni árið 2013.Getty/Michael Loccisano Hefur alltaf dáðst að henni Samkvæmt heimildarmanni Us Weekly er Zayn yfir sig hrifinn af söngkonunni og vill halda áfram að leyfa hlutunum að þróast þeirra á milli. „Hann hefur alltaf dáðst að henni og honum finnst hún dásamleg manneskja, að innan sem utan.“ Zayn er þekktastur fyrir það að hafa verið einn aðalmeðlimur strákabandsins One Direction. Eftir að sveitin lagði upp laupana árið 2016 hefur Zayn einbeitt sér að sólóferli sínu með góðum árangri. Zayn hefur ekki átt í neinu opinberu sambandi síðan hann hætti með fyrirsætunni Gigi Hadid í október árið 2021. Þau höfðu verið saman í um sex ár og eiga saman dótturina Kai, tveggja ára. Zayn Malik og Gigi Hadid voru saman í um sex ár og eiga saman eina dóttur.Getty/Mike Coppola Í leit að hinum eina sanna Eins og frægt er átti Selena í áralöngu sambandi við tónlistarmanninn Justin Bieber. Síðan þá hefur hún verið í sambandi með tónlistarmanninum The Weeknd og verið orðuð við tónlistarmanninn Drew Taggart. Nýlega birti Selena myndband á samfélagsmiðlinum TikTok sem benti til þess að hún væri einhleyp og hefði ekki ennþá fundið hinn eina sanna. „Ennþá að leita að honum,“ skrifaði hún undir myndbandið sem birtist tveimur vikum áður en hún sást á stefnumóti með Zayn. @selenagomez Still out here lookin for him lol original sound - laica chan Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Stúlkubarn Gigi Hadid og Zayn Malik komið í heiminn Zayn Malik greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í nótt. 24. september 2020 07:47 Hætt saman eftir tveggja ára samband Gigi Hadid og Zayn Malik skrifuðu fallega til hvors annars eftir á Twitter eftir sambandsslitin. 13. mars 2018 20:00 Selena Gomez orðuð við vinsælan tónlistarmann Söng- og leikkonan Selena Gomez er sögð vera komin með nýjan mann upp á arminn. Sá heppni er einnig í tónlistarbransanum. Hann heitir Andrew Taggart og er annar meðlimur vinsæla tónlistartvíeykisins The Chainsmokers. 18. janúar 2023 12:32 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Sjá meira
Selena og Zayn hafa þekkst í mörg ár en nýlega virðist sem rómantík hafa kviknað á milli þeirra. Þau eru þó sögð vera að fara afar hægt í sakirnar. Í síðustu viku sást til þeirra saman í Soho-hverfinu í New York. Afar vingott virtist vera á milli þeirra en þau héldust í hendur og kysstust. Þá eru þau sögð hafa notið rómantísks kvöldverðar saman. Selena og Zayn hafa verið vinir í mörg ár. Hér eru þau saman uppi á sviði á MTV verðlaunahátíðinni árið 2013.Getty/Michael Loccisano Hefur alltaf dáðst að henni Samkvæmt heimildarmanni Us Weekly er Zayn yfir sig hrifinn af söngkonunni og vill halda áfram að leyfa hlutunum að þróast þeirra á milli. „Hann hefur alltaf dáðst að henni og honum finnst hún dásamleg manneskja, að innan sem utan.“ Zayn er þekktastur fyrir það að hafa verið einn aðalmeðlimur strákabandsins One Direction. Eftir að sveitin lagði upp laupana árið 2016 hefur Zayn einbeitt sér að sólóferli sínu með góðum árangri. Zayn hefur ekki átt í neinu opinberu sambandi síðan hann hætti með fyrirsætunni Gigi Hadid í október árið 2021. Þau höfðu verið saman í um sex ár og eiga saman dótturina Kai, tveggja ára. Zayn Malik og Gigi Hadid voru saman í um sex ár og eiga saman eina dóttur.Getty/Mike Coppola Í leit að hinum eina sanna Eins og frægt er átti Selena í áralöngu sambandi við tónlistarmanninn Justin Bieber. Síðan þá hefur hún verið í sambandi með tónlistarmanninum The Weeknd og verið orðuð við tónlistarmanninn Drew Taggart. Nýlega birti Selena myndband á samfélagsmiðlinum TikTok sem benti til þess að hún væri einhleyp og hefði ekki ennþá fundið hinn eina sanna. „Ennþá að leita að honum,“ skrifaði hún undir myndbandið sem birtist tveimur vikum áður en hún sást á stefnumóti með Zayn. @selenagomez Still out here lookin for him lol original sound - laica chan
Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Stúlkubarn Gigi Hadid og Zayn Malik komið í heiminn Zayn Malik greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í nótt. 24. september 2020 07:47 Hætt saman eftir tveggja ára samband Gigi Hadid og Zayn Malik skrifuðu fallega til hvors annars eftir á Twitter eftir sambandsslitin. 13. mars 2018 20:00 Selena Gomez orðuð við vinsælan tónlistarmann Söng- og leikkonan Selena Gomez er sögð vera komin með nýjan mann upp á arminn. Sá heppni er einnig í tónlistarbransanum. Hann heitir Andrew Taggart og er annar meðlimur vinsæla tónlistartvíeykisins The Chainsmokers. 18. janúar 2023 12:32 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Sjá meira
Stúlkubarn Gigi Hadid og Zayn Malik komið í heiminn Zayn Malik greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í nótt. 24. september 2020 07:47
Hætt saman eftir tveggja ára samband Gigi Hadid og Zayn Malik skrifuðu fallega til hvors annars eftir á Twitter eftir sambandsslitin. 13. mars 2018 20:00
Selena Gomez orðuð við vinsælan tónlistarmann Söng- og leikkonan Selena Gomez er sögð vera komin með nýjan mann upp á arminn. Sá heppni er einnig í tónlistarbransanum. Hann heitir Andrew Taggart og er annar meðlimur vinsæla tónlistartvíeykisins The Chainsmokers. 18. janúar 2023 12:32