Aðstoðarþjálfari Rangers skallaði stjóra Celtic í hnakkann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. mars 2023 15:01 Fran Alonso var skallaður eftir leik Celtic og Rangers í skosku úrvalsdeildinni. getty/Rob Casey Craig McPherson, aðstoðarþjálfari Rangers, lét skapið hlaupa með sig í gönur eftir leik gegn erkifjendunum í Celtic í skosku úrvalsdeildinni í gær. Í myndbandi sem náðist af atvikinu sást McPherson skalla knattspyrnustjóra Rangers, Fran Alonso, í hnakkann þegar leikmenn og þjálfarar þökkuðu hver öðrum fyrir leikinn. Myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan. " We can't have that in football at all"It appears Fran Alonso was headbutted by Rangers Assistant Craig McPherson at full-time pic.twitter.com/EdbCCoE5pG— Sky Sports Scotland (@ScotlandSky) March 27, 2023 McPherson var pirraður í leikslok enda jafnaði Celtic þegar níu mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Skoska knattspyrnusambandið hefur væntanlega rannsókn á málinu þegar skýrsla dómara leiksins hefur borist. Í viðtali eftir leikinn sagði Alonso að sér hefði verið ýtt og hann hefði auk þess verið kallaður lítil rotta eftir leikinn. Hann sagðist þó skilja svekkelsi Rangers-manna enda blóðugt að fá á sig jöfnunarmark í blálokin. Celtic og Rangers eru í 2. og 3. sæti skosku úrvalsdeildarinnar. Einu stigi munar á liðunum. Glasgow City er með átta stiga forskot á toppi deildarinnar. Skoski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Sjá meira
Í myndbandi sem náðist af atvikinu sást McPherson skalla knattspyrnustjóra Rangers, Fran Alonso, í hnakkann þegar leikmenn og þjálfarar þökkuðu hver öðrum fyrir leikinn. Myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan. " We can't have that in football at all"It appears Fran Alonso was headbutted by Rangers Assistant Craig McPherson at full-time pic.twitter.com/EdbCCoE5pG— Sky Sports Scotland (@ScotlandSky) March 27, 2023 McPherson var pirraður í leikslok enda jafnaði Celtic þegar níu mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Skoska knattspyrnusambandið hefur væntanlega rannsókn á málinu þegar skýrsla dómara leiksins hefur borist. Í viðtali eftir leikinn sagði Alonso að sér hefði verið ýtt og hann hefði auk þess verið kallaður lítil rotta eftir leikinn. Hann sagðist þó skilja svekkelsi Rangers-manna enda blóðugt að fá á sig jöfnunarmark í blálokin. Celtic og Rangers eru í 2. og 3. sæti skosku úrvalsdeildarinnar. Einu stigi munar á liðunum. Glasgow City er með átta stiga forskot á toppi deildarinnar.
Skoski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Sjá meira